Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 103

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 103
Um hirding og notkun húsdýraáburdar. Síðustu árin hafa bændur verið hvattir mjög mikið til þess að byggja áburðarhús. Það hefur verið brýnt ítarlega fyrir þeim, hve mikið verðmæti áburðarins sé og hve áríðandi það sé fyrir ræktunina, að áburðar- hirðingin fullnægi kröfum tímans, svo öll kurl komi til grafar. Vafalaust hafa þó Jarðræktarlögin og framkvæmd þeirra verið drýgsta aflið, sem lyft hefur undir þessar framkvæmdir. Er ekki annað hægt að segja, heldur en að styrkur sá, sem veittur hefur verið til þessara jarða- bóta, samkvæmt II. kafla nefndra laga, hafi verið mjög ríflegur, þegar tekið er tillit til þess, á hvern hátt þessar jarðabætur eru lagðar í dagsverk. Varla þarf að efa, að þessi róttæka hvatning hafi þegar haft talsverð áhrif og muni hafa ennþá víðtæk- ari áhrif í náinni framtíð. Það virðist því eigi vera úr vegi, að taka til athugunar hvað vinnist við byggingu áburðarhúsa og hvort þau séu einhlítt ráð til þess, að forðast sóun verðmætra efna áburðarins. Eg geng út frá því, að hin nýbygðu áburðarhús, séu bygð samkvæmt kröfum tímans, með lagarþéttum grunni og sómasamlega þakin og byrgð, þó mér sé kunnugt um, að hvorttveggja skorti í allmörgum til- fellum. Þó vér göngum út frá, að frágangur húsanna sé í alla staði góður, þá er það samt ekki nægileg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.