Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 104

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Page 104
110 trygging fyrir því, að áburðarhirðingin í þessum hús- um sé góð. Til þess að geta gert oss grein fyrir hvern- ig hirðing áburðarins eigi að vera, verðum vér fyrst að athuga, á hvern hátt áburðartapið verður. Áburðartapið fylgir venjulega tveimur leiðum, efnin renna burtu eða gufa upp. Með brottrenslinu geta öll þau efni, sem gera áburðinn verðmætan, tapast. Við uppgufunina er það verðmætasta efni áburðarins, sem fyrir tapinu verður, köfnunarefnið. Þegar nú áburður, sem lítið eða ekkert hefur verið blandaður þurefni, er settur í áburðarhús, þá sígur lögurinn fljótlega úr áburðinum og myndar tjörn í húsinu. Þegar svo þessi tjörn nær dyrum hússins, eru skilyrðin venjulegast góð til þess, að brottrensli eigi sér stað. Þetta er vitanlega mjög fljótleg aðferð, til þess, að verða af með verðmæt efni áburðarins. Á- burðartap það, sem verður á þennan hátt, liggur nú í augum uppi. Hitt er ekki eins sýnilegt, að úr þessum lagarkenda áburði gufa stöðugt verðmæt efni. Vitan- lega er engum vorkunn, sem hefur lyktarfæri í óbrjál- uðu ásigkomulagi, að finna þetta á stækjulofti því, sem fyllir rúmið yfir áburðinum, en þetta stækjuloft stafar frá loftkendum köfnunarefnissamböndum, sem eru að gufa burtu úr áburðinum, og venjulegast eru loftskifti áburðarhúsanna það ör, að þessi burtgufun getur haldið áfram stöðvunarlaust allan þann tíma, sem áburðurinn er geymdur í húsunum. f opnum haug- stæðum stöðvast burtgufunin venjulegast að vetrinum, við það að áburðurinn frýs, en 1 húsunum helst áburð- urinn oftast þíður, eða lítið frosinn, allan veturinn og gufar burtu jafnt og þétt. Af þessu ætti það að vera ljóst, að það er hreinasti misskilningur að halda að það nægi að byggja áburðar- hús, til þess að hindra tap verðmætra efna áburðarins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.