Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 105

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Síða 105
111 Venjulegasta aðferðin til að hindra þetta tap, er að bera einhver þau efni í flórinn, sem sjúga í sig áburð- arlöginn, og er venjulegast notað til þess afrak, rofa- mold, malað þurt torf eða mómylsna. Þetta er auðvitað nauðsynlegt, en þó má ekki ganga svo langt í þessum efnum, að áburðurinn verði svo þur, að hann falli illa saman í haugstæðunum, því við það að loft kemst niður í hauginn myndast í honum hiti og hraðar efnabreyt- ingar, sem geta aukið það efnatap, er tilgangurinn var að stöðva. Einn ósiðurinn, sem tíðkast í hinum nýju áburðar- húsum vorum, er sá, að moka áburðinum úr fjósunum inn í húsin eða niður gegnum göt á flórunum, og láta svo tilviljun ráða, hvernig um hann fer, þegar neðar kemur. Afleiðingin verður sú, að yfirborð haugsins verður miklu stærra, á hverjum tíma, heldur en nauð- synlegt er og hann verður laus og loftkendur, sérstak- lega ef sómasamlega hefur verið borið í flórinn. Þegar vér komum á bæ og sjáum opinn haug, þá höfum vér leyfi til þess að draga ályktun um búhygg- indi bóndans, og skilning hans á verðmæti áburðarins, af því hvernig gengið er frá haugnum. Eins getum vér líka dæmt bóndann, sem bygt hefur haughús, ekki eft- ir haughúsinu, heldur eftir því hvernig áburðurinn er hirtur í húsið. Vér byggjum haughús til þess að auka verðmæti áburðarins, en ekki til þess að fá tækifæri til að kasta höndum að hirðingu áburðarins. Eigi áburð- urinn að teljast vel hirtur í húsum, verðum vér að hlaða honum upp í bríkur, 1 meter breiðar og þjappa honum saman svo það sé sem minst loft í honum. Þeg- ar vér þannig höfum hlaðið eina brík í fulla hæð, byrj- um vér á annari og svo koll af kolli. Vér höfum engar innlendar tilraunir, er geti sýnt oss hvernig tapinu við geymslu áburðarins er háttað,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.