Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 106

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 106
112 én vér getum, í þessu sambandi, stuðst fyllilega við erlendar tilraunir, og vil eg því tilfæra hér nokkrar tölur frá slíkum tilraunum, sem gerðar voru á til- raunastöðinni Aarslev á Fjóni á árunum 1911—18. Eg vil þó taka það fram, að hér er aðallega að ræða um rannsóknir á tapi hins fasta áburðar við geymsluna, því þvaginu var safnað sérstaklega í loft- og lagarþétta gryfju, og á sama hátt var áburðarvatninu, sem rann frá haugstæðinu, safnað. Heildartapið hefur þar af leiðandi alt orðið við uppgufun frá áburðinum. Tapið er miðað við ársáburð undan einni kú í öllum tilfellum. Fastur Köfnunar- Áb.als Köfnunar áburð. efnistap efnistap kg- % kg. als % í húsi, samanþjappaður 8858 7.6 12690 6.6 í húsi, laus 8795 14.1 12596 11.8 1 opnu haugst., samanþj. 8856 10.3 12682 7.6 I opnu haugst., laus 8853 14.9 12697 11.4 Þessar tölur eru að ýmsu leiti lærdómsríkar. Þær sýna oss að tapið í fasta áburðinum verður eins mikið í húsi og opnu haugstæði, þegar haugurinn er látinn liggja laus. I öðru lagi sýna þær, að vinningurinn við að geyma fasta áburðinn í húsi er enginn, þegar regn- vatninu úr haugstæðinu er safnað, en nemur 2.7% af köfnunarefnisinnihaldi fasta áburðarins, ef regnvatnið er látið renna burtu. Þessi munur er svo lítill, að tæp- lega gæti komið til mála að byggja vandað áburðarhús yfir fasta áburðinn einan, til þess að hindra þetta tap, og þar sem regnvatnið í þessum tilraunum hefur num- ið 2—3 m3 pr. áburð undan kú, er mjög vafasamur vinningur að safna því. Tapið frá áburðinum verður sennilega miklu meira, heldur en hér hefur orðið, þeg- ar um það er að ræða, að geyma fastan og fljótandi á-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.