Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 112

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1927, Side 112
118 II. Tilraun Óvaltað, áborið Valtað, áborið Heyhestar pr. ha. 1913 1914 1915 41.4 36.6 50.0 39.6 Eftir tilrauninni að dæma, virðist áburðarverkanirn- ar á fyrsta ári hafa orðið frá —1/3 meiri, þegar gadd- valtað var, heldur en þegar grasvörðurinn var látinn óhreifður, og eftirverkana hefur gætt talsvert á næsta ári. Auðvitað getur losun jarðvegsins líka haft talsverð áhrif, en hinu má eigi heldur gleyma að gaddvöltunin útaf fyrir sig er talsverð jarðspjöll, sem skilja gras- vörðinn eftir flakandi í sárum, enda virðist reynslan hafa sýnt, að árangurinn af gaddvöltun sé vafasamur, þegar um lítið ræktað land er að ræða, þar sem gró- magnið er of lítið, til þess að græða stungurnar strax á fyrsta sumri. Það virðist nú nokkurnveginn ljóst, að til þess að fá sæmileg not af húsdýraáburði, verðum vér að koma honum niður í jarðveginn. Þetta er nú tiltölulega auð- velt, þegar um garðyrkju og nýrækt er að ræða, en aft- ur á móti oft ókleift, þegar borið er á gróið land, með þeim aðferðum, sem nú tíðkast. Þarf í þessu atriði að verða algerð stefnubreyting og getur þá verið um 3 að- ferðir að ræða. 1. Að plægja landið og bera undir strengina. Þessi aðferð getur komið til greina að einhverju leiti. Gæti verið um það að ræða, að taka túnin upp á þennan hátt, smátt og smátt, t. d. á 10—20 árum, og bera ríflega undir á þeim bletti, sem tekinn væri fyrir árlega. Auð- vitað hefur þetta talsverða fyrirhöfn í för með sér, og ekki getur verið um það að ræða að nota þessa aðferð nema endrum og eins við sama landið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.