Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 24
Garðyrkjuskýrsla 1932 Liðið er vor og sumar, og komið haust. Þá er að líta yfir hvað unnist hafi í garðyrkjunni hér þetta árið. Það hefur margt gengið heldur seint, þó hefur af flestu, sem reynt hefur verið, sést nokkur árangur. Aðkoman í vor var að mörgu leyti lík því, sem oft hefur verið áður. Snjór var töluvert mikill í stöðinni í maíbyrjun og fram um miðjan mánuð, svo lítið var hægt úti að gera, nema undirbúa sólreiti, og á stöku stað hægt að skera tré. Eftir 14. maí byrjaði aðallega útivinnan og þá var líka nóg að starfa, því margt kallaði að í einu. Skorið var mikið af trjánum í vor og grisjaðir margir runnar, því víða er trjágróðurinn farinn að standa of þétt í stöðinni og smærri gróður, sem ræktaður hefur verið í skjóli hans, fær ekki nóga sól. Toppkal var ekki mikið á trjánum í vor, en ýmsar skemdir af snjóþyngslum og sumstaðar þar, sem hall- ar undan brekkunni, láu trén næstum því á hliðinni, en margt af þeim trjám rétti sig við að nokkru leyti, þegar snjóinn tók upp. Lævirkjatrén, sem kólu vorið 1929, hafa altaf heldur verið að ná sér og virtist mér þau standa með besta móti í sumar, og gefur það vonir um, að þau eigi nokkra framtíð. í fræbeðum dó mikið af plöntum í vetur, eins og svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.