Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 122

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 122
Eftirmáli. Eg geri ráð fyrir, að lesendur Ársritsins sjái það strax og þeir líta á titilblað þessa Ársrits, að á því hef- ur orðið nokkur breyting. Þessi breyting er í því fólgin, að nú er byrjað að birta skýrslur sambandanna í Norð- lendingafjórðungi í ritinu og hafa þrjú þeirra sent skýrslu að þessu sinni. Þá samþykt, sem liggur til grundvallar fyrir þessari nýbreytni, má lesa í aðal- fundargerð Rf. Nl. 1932, sem er prentuð í byrjun þessa rits. Þessari tilbreytni hefur verið mjög vel tekið af hálfu sambandanna, en stjórn Búnaðarsambands Húnvetn- inga taldi sig eigi hafa handbært fé á fjárhagsáætlun ársins 1932, er hún gæti varið til þessa og sama mun hafa átt sér stað hvað sambandsdeildina í Norður-Þing- eyjarsýslu áhrærir, en eftir þeim undirtektum að dæma, sem þetta mál hefur fengið, má vænta þess, að öll samböndin birti skýrslur sínar í ritinu næsta ár. Ástæðurnar, sem liggja til grundvallar fyrir þessan nýbreytni eru þær, að þegar sambandsstarfsemin í Norðlendingafjórðungi breyttist í það horf, sem hún nú er í, þá var stjórn Ræktunarfélagsins það Ijóst, að þrátt fyrir það, þótt þessi starfsháttabreyting væri nauðsynleg og hlyti að auka starfsemina í héruðunum, þá gat hún haft í för með sér einangrun í starfi hinna einstöku sambanda, veikt aðstöðuna út á við og valdið áhuga- og afskiftaleysi um verkefni Ræktunarfélags- ins. Til þess að fyrirbyggja þetta, lagði því stjórnin til á aðalfundi félagsins 1931, að það ákvæði yrði sett inn í lög félagsins, að formenn sambandanna í Norðlend-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.