Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 39
41 Meðaltal 3ja ára. Áburðarmagn 22 þús. kg. pr. ha. Uppskera talin í 100 kg. pr. ha. Blandaður áburður. Mykja ein sér. Áburðarlaust. Haustbr. Vorbr. Haustbr. Vorbr. 24,7 36,2 31,7 30,2 27,3 Vaxtarauki 11,5 7,0 5,5 2,6 Landið, sem tilraun þessi var gerð á, hafði eigi áður fengi# neitt teljandi af búfjáráburði og er í eðli sínu magurt, svo þar er eigi hægt að reikna með neinum teljandi næringarefnaforða og sýnir hún því mjög vel, hve fyrstu áburðarverkanir mykjunnar eru litlar, þeg- ar hún er notuð á þennan hátt. Tilraunin sýnir enn- fremur, að blandaði áburðurinn gefur líka mjög léleg- an árangur, þrátt fyrir það, þó hann sé borinn á nýr, svo nokkur hluti þvagsins hefði átt að geta sigið til- tölulega fljótt niður í jarðveginn. Hefði þessi áburðuj- verið geymdur, svo sem venjulega á sér stað, er vafa- samt hvort hann hefði sýnt nokkuru betri árangur heldur en mykjan ein sér. 2. Tilraun með mykju, þvag, mykjuj-þvag borið á sitt í hvoru lagi og tilbúinn áburð. Uppskeran í 100 kg. pr. ha. Af búfjáráburði var borið á pr. ha. fyrstu tvö árin 22 þús. kg. af mykju, 14,6 þús. kg. af þvagi og sinn helmingur af hvorum þessum áburðarskamti, en áburð- arskamtarnir voru auknir um /3 tvö síðustu árin. Af tilbúna áburðinum voru aftur á móti notuð 500 kg. af kalksaltpétri á ha. öll árin og auk þess kali og super- fósfat; með þvaginu var superfósfat líka borið á. Það mun eigi vera ástæða til, að taka neitt sérstakt tillit til kalísins og fósfórsýrunnar í þessari tilraun, því eldrí tilraunir hafa sýnt, að þessi efni skorta eigi á því landi, sem tilraunin er gerð á. f þau 4 ár, sem búið er að gera þessa tilraun, hefur uppskeran orðið þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.