Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 96

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 96
98 gefið leiðbeiningar um jarðræktarfyrirtæki. Þó hefi eg ekki mælt jarðabætur eða komið til Búnaðarfélags Grýtubakkahrepps og eru meðlimir þess búnaðarfélags og jarðabætur því eigi talið með í eftifarandi yfirliti. Á jarðabótamælingum byrjaði eg í maí og var við þær öðru hvoru til septembermánaðarloka. Samkvæmt því, sem formenn búnaðarfélaganna hafa gefið upp, þá eru 544 búnaðarfélagsmeðlimir á sam- bandssvæðinu, og hefi eg komið til allra búnaðarfélags- meðlima, sem búsettir eru utan Akureyrar. Búnaðarfélagsmeðlimi Akureyrar tel eg eigi nema 41, en í raun og veru eru þeir yfir 120. Tel aðeins þá af búnaðarfélagsmeðlimum Akureyrar er haft hafa jarðabætur undanfarin ár og í ár. Mælt og metið jarðabætur, gefið leiðbeiningar og gert áætlanir hafi þess verið óskað, hefi eg hjá 444 búnaðarfélagsmeðlimum, en auk þess gert áætlanir og veitt leiðbeiningar nokkrum af þeim búnaðarfélags- meðlimum er engar jarðabætur höfðu. Alls hefi eg í ár mælt og metið 55795.8 dagsverk. Af þeim hafa verið tekin út samkvæmt II. kafla jarðrækt- arlaganna 54044.5 dasgverk og samkvæmt V. kafla sömu laga (eða til landskuldagreiðslu) 1097.8 dags- verk. Jarðabætur mældar á sambandssvæðinu í ár munu vera sem næst 2/7 minni en í fyrra. Frá því að jarðræktarlögin gengu í gildi og fram að þessum tíma hafa jarðabætur á undanförnum árum aukist árs árlega, hér á sambandssvæðinu. Búnaðarfé- lagsmeðlimum og jarðabótamönnum hefir sömuleiðis fjölgað árs árlega. Árið 1925 voru taldir búnaðarfélagsmeðlimir á sam- bandssvæðinu 310 og þá um sumarið höfðu 64.8% af þeim jarðabætur, er mældar voru og metnar. Árið 1930 eru taldir búnaðarfélagsmeðlimir á þessu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.