Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 51
53 irnir hafa gefið 15,5 hesta af heyi, miðað við hektara, umfram þríslegnu grasreitina og kemur sá mismunur aðallega fram á 2- og 3. slætti. Tilraunir þær með hvítsmára, sem nú hefur verið skýrt frá, eru ennþá of skamt á veg komnar, til þess að geta sagt nokkuð um, hversu varanlegur smárinn og áhrif hans geta orðið í sléttunum, en hinsvegar sýna þær greinilega, að smárinn getur haft veruleg áhrif á uppskerumagnið og takist oss að rækta hann til lang- frama, þá getur hann sparað oss nokkurn áburð. Hér að framan hefi eg sýnt fram á, að sterkar líkur væru til, að áburður undan þremur kúm nægði til að framleiða 90—105 hesta af töðu, ef réttar ræktunar- og áburðaraðferðir væru notaðar; eg gerði þó aðeins ráð fyrir venjulegum grasfræsléttum, en ef vér nú í þess stað göngum út frá smárasléttum, er sennilegt að bæta megi alt að 15 hestum við þessa uppskeru, eða spara áburð, sem því svarar, sem kemur í sama stað niður og ætti þá áburðurinn undan þremur kúm að nægja til að framleiða 105-—120 hesta af töðu, eða því sem næst alt það vetrarfóður er kýrnar þarfnast. Eins og áður er tekið fram, er uppskerumagnið eða hestatalan ófullnægjandi mælikvarði á verðmæti upp- skerunnar. Það er ekki einhlítt að hafa ákveðna hesta- tölu af heyi til fóðurs handa búfénaðinum, heldur verð- ur heyið jafnframt að vera svo auðugt af nothæfum næringarefnum, að það geti fullnægt fóðurþörf búfén- aðarins til viðhalds og afurða, en á þessu getur orðið nokkur misbrestur, sérstaklega þegar um búfénað er að ræða, sem gefur miklar og stöðugar afurðir. Það er því alls eigi einhlítt að hafa 40 hesta af töðu handa hverri kú til vetrarfóðurs, sem mun vera nokkurnveg- inn það hámark, sem gera má ráð fyrir að ein kýr geti torgað af heyfóðri yfir innistöðutímann, því það fóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.