Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Qupperneq 43
45
venjulega þroskaðri einstaklinga og meiri uppskeru,
heldur en þar sem þessar sömu grastegundir vaxa í
þéttum breiðum í gömlu túnunum. 3) Ýmislegt bendir
til þess, að ákveðið sáðmagn af grasfræi sé heppileg-
ast, en þegar yfir það hámark er komið, fari uppskeran
að standa í öfugum hlutföllum við sáðmagnið, en þetta
atriði er því miður ekki nægilega rannsakað ennþá, til
þess að hægt sé að slá neinu föstu um það.
Til þess nú að sýna, hve mikil áhrif ræktunaraðferð-
irnar geta haft á hagnýtingu áburðarins, set eg hér
nokkurar uppskerutölur úr tilraun Ræktvnarfélagsins
með ræktunaraðferðir. Áburðarmagnið er 30 þús. kg.
af búfjáráburði á ha. árlega. Uppskeran talin í 100 kg.
heys pr. ha.
Ræktað úr túnþýfi. Ræktað úr óræktarmóa.
Ár. Pakslétta, 1928 74,3(95,7) 1929 52,7(79,0) 1930 44,0(70,3) 1931 52,7(66,3) 1932 45,3(63,0) Oræðisl. 48,3(69,3) 56,0(78,7) 43,0(70,6) 57,3(62,3) 50,3(59,7) Sáðslétta, 101,3(138,3) 75,3(104,7) 62,7 (88,3) 69,0 (77,3) 63,3 (78,6) Þakslétta. 67,0(77,7) 46,3(55,0) 35,3(49,3) 50,7(48,6) 43,7(42,0) Qræðisl. 37,0(41,3) 52,3(56,3) 37,0(48,0) 54,0(49,3) 48,0(47,3) Sáðslétta. 89,0(116,3) 65,0 (80,3) 49,7 (78,0) 61.3 (63,0) 62.3 (62,3)
Sam- tals 269,0 254,9 371,6 243,0 228,3 327,3
Með- altal 53,8 51,0 74,3 48,6 45,7 65,5
Sáðsl, gefur umfram þaksl. 20,5 16,9
Af niðurstöðum þessum má draga ýmsar ályktanir:
l)Þær sýna að sáðsléttan hefur gefið, með jöfnu áburð-
armagni, 17—20 hesta af heyi pr. ha. að meðaltali í 5
ár umfram þaksléttuna og virðist sá munur eigi fara
þverrandi. 2) Þá sýnir þessi tilraun, hvernig uppsker-
an fer lækkandi fyrstu árin, sérstaklega hvað sáðslétt-
una áhrærir, að vísu vex uppskeran aftur árið 1931 og'
er sú ástæða til þessa, að fram til þess tíma var notað-
ur blandaður áburður, þ. e. mykja og þvag í einu lagi,