Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Qupperneq 75
77
Auk formanns sambandsins voru allir stjórnarnefnd-
armennirnir mættir, þeir Jón Konráðsson, hreppstjóri,
Bæ, Jón Sigurðsson, hreppstjóri, Reynistað (einnig
fulltrúi), Sigurður Sigurðsson, sýslumaður, Sauðár-
króki og Sigurður Þórðarson, hreppstjóri á Nautabúi.
Ennfremur þessir fulltrúar frá búnaðarfélögum:
Búnaðarfélagi Skefilsstaðahrepps: Sr. Arnór Árna-
son, Hvammi.
Búnaðarfélagi Skarðshrepps: Jón Björnsson, bóndi á
Heiði.
Búnaðarfélagi Sauðárkrókshrepps: Kristinn P.
Briem, kaupm., Sauðárkróki, Valgarð Blöndal, póstaf-
greiðslum., Sauðárkróki, Pétur Hannesson, gjaldkeri,
Sauðárkróki.
Búnaðarfélagi Staðarhrepps: Margeir Jónsson,
bóndi, ögmundarstöðum.
Búnaðarfélagi Seyluhrepps: Björn Jónsson, hrepp-
stjóri, Stóru-Seylu, Haraldur Jónsson, bóndi, Völlum,
Jóhann Sigurðsson, bóndi, Löngumýri.
Búnaðarfélagi Lýtingsstaðahrepps: Sr. Tryggvi
Kvaran, Mælifelli, Sigmar Jóhannsson, bóndi, Steins-
stöðum, Magnús Sigmundsson, bóndi, Vindheimum,
Tómas Pálsson, bóndi, Bústöðum.
Búnaðarfélagi Akrahrepps: Jóhann Sigurðsson,
bóndi, úlfsstöðum, Gísli Sigurðsson, hreppstj., Víði-
völlum, Stefán Jónsson, bóndi, Höskuldsstöðum, Stefán
Vagnsson, bóndi, Hjaltastöðum.
Búnaðarfélagi Viðvíkurhrepps: Sr. Guðbrandur
Björnsson, Viðvík, Jón Björnsson, bóndi, Bakka.
Búnaðarfélagi Hólahrepps: Árni Sveinsson, bóndi,
Kálfsstöðum, Sigurjón Benjamínsson, bóndi, Nautabúi.
Búnaðarfélagi Rípurhrepps: Sigurður Þórðarson,
bóndi, Egg.