Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 31
33 varanlegan stuðning fyrir afkomu landbúnaðarins á öllum tímum. Hverjum, sem þekkir til grasræktar hér á landi og erlendis, hlýtur að vera það ljóst, að grasrækt vor er miklu áburðarfrekari en grasrækt nágranna vorra á meginlandi álfunnar. Ástæðurnar til þessa eru að vísu auðfundnar, en þær eru fyrst og fremst: Ólíkur gróð- ur og ólíkar áburðaraðferðir. Á undanförnum árum hefi eg oft velt því fyrir mér, hvort eigi væri hugsan- legt að nema þennan aðstöðumun burtu að einhverju eða öllu leyti. Þungamiðja og undirstaða landbúnaðar vors er fóð- urræktin, og afkoma hans fer mjög mikið eftir því, hve mikið, gott og ódýrt fóður oss tekst að framleiða. Mikið og gott fóður skapar skilyrði fyrir margt og vel fóðrað búfé, en þá fáum vér líka nóg kjöt og nóga mjólk. Ens og fóðurræktin er undirstaða landbúnaðarfram- leiðslu vorrar, eins er líka áburðurinn, þ. e. næg og heppileg, aðgengileg jurtanæring, undirstaða fóður- framleiðslunnar. Að öllum almenningi er að verða þetta atriði fyllilega ljóst, sýna áburðarkaup undanfarinna ára. Nú er það fyrirsjáanlegt, að bændur eru þess eigi lengur megnugir að kaupa tilbúinn áburð og hlýtur þvi notkun hans að minka mjög mikið yfirleitt og jafnvel alveg að hverfa í sumum héruðum landsins og afleið- ingin verður vafalaust minni og lélegri fóðuruppskera. Með fóðurbætiskaupum væri hugsanlegt að fyrirbyggja að fénaði fækkaði og framleiðslan minkaði af þessum ástæðum, en þess er landbúnaðurinn eigi fremur megn- ugur. Sennilega er nú ókleyft að fyrirbyggja þessa yf- irvofandi hættu, nema að mjög litlu leyti; en þar sem þessi hætta er sífelt yfirvofandi, gefur ástandið, sem 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.