Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 38
40 líka komið til greina hvað sauðfjáráburð áhrærir, bar sem féð hefur kraftmikið fóður eða sjávarbeit og er látið liggja á grindum. Hvað varðveitslu áburðarins á- hrærir að öðru leyti, þá vil eg sérstaklega taka það fram, að þvagið, sem inniheldur mikið af auðleystri og rokkendri jurtanæringu, þarf að geyma í lagar og loft- þéttum gryfjum, þar til tími er kominn til að bera það á. Efnasambönd hins fasta áburðar eru aftur á móti svo torleyst, að ástæðulaust er að gera kostnaðarsamar ráðstafanir við varðveitslu hans. Heppilegast mun vera að blanda hrossataði og kúamykju saman og má þá geyma hvorutveggja í vel uppbornum haug á sléttum og hörðum grunni, án frekari ráðstafana. Þó eg oft áð- ur í Ársritinu hafi rælt um þessa aðferð við geymslu áburðarins, vil eg þó ennþá einu sinni, í stórum drátt- um taka fram þá kosti, sem henni fylgja: l)Vér fáum á þennan hátt mikið af auðleystum og fljótvirkum á- burði, sem ella fer forgörðum að meira eða minna leyti. 2)Vér fáum á þennan hátt mikið af fljótandi áburði, sem er mjög auðvelt að bera á, krefst engrar ávinslu, kemst greiðlega niður í jarðveginn og er mjög hag- kvæmur fyrir jurtagróðurinn. 3) Vér spörum nokkura vinnu við áburðardreifingu og auk þess alla þá vinnu, sem annars gengur til að afla þurkefnis í flórana, keyra það út og vinna niður í jarðveginn. 4) Að lokum getum vér með þessu móti komist af með miklu minni og þar af leiðandi ódýrari áburðargeymslur, heldur en ef vér viljum geyma þvag og mykju í einu lagi. Til frekari skýringa þessu máli, skal eg birta hér nokkur- ar niðurstöðutölur úr tilraunum Ræktunarfélagsins: 1. Tilraun meö haustbreiðslu og vorbreiðslu á blönd- u&um áburði (þvag og mykja í einu lagi) og á mykju einni saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.