Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 35
37 og minna tap á sér altaf stað við geymslu áburðarins og að nokkuð hlýtur altaf að tapast við ummyndun efn- anna í jarðveginum og því meir, sem áburðaraðferðirn- ar eru ófullkomnari, þá má telja þessa niðurstöðu sæmilega, þó er þess að gæta, að uppskera túnanna er ekki einvörðungu að þakka þeim áburði, sem borinn er á, því jafnvel óáborið land gefur nokkura uppskeru og svo miðast þessi niðurstaða og niðurstöður flestra þeirra, sem um þetta höfðu ritað, við áburðarþörf gam- allar ræktunar, sem búið er að bera á í áratugi og jafn- vel árhundruð, en út frá því sjónarmiði var vitanlega ókleyft að álykta um vaxtarmöguleika ræktunarinnar. Til þess þurfti fyrst og fremst að þekkja áburðarþörf nýyrkjunnar og hversu vel búfjáráburðurinn nægði til fóðuröflunar á þeim vettvangi. Þó lítið hafi verið gert tvo síðustu áratugina til að rannsaka áburðarþörf ræktunar og hagnýting búfjár- áburðar hér á landi, þá getum vér þó af ræktunarfram- kvæmdum síðustu ára, reynslu vorri af notkun tilbúins áburðar og af tilraunum, sem gerðar hafa verið og ver- ið er að gera, dregið ýmsar ályktanir, sem miða að því að upplýsa þetta mál. Þegar vér viljum gera oss grein fyrir þeim árangri, sem vér fáum af áburðinum, verðum vér fyrst og fremst að athuga, á hvern hátt gróður hins óræktaða lands fær næringu sína og hvort vér á einn eða annan hátt getum haft áhrif á það frjóefnamagn, er jurtun- um berst á þann hátt. Svo sem kunnugt er, eigum vér mikið af graslendi, sem árlega gefur talsverða uppskeru, án þess nokkur áburður sé á það borinn og í sumum tilfellum getur jafnvel verið um talsvert mikla og árvissa uppskeru að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.