Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Blaðsíða 59
61 hér á landi á síðari árum, eru til orðin á þennan hátt- Þótt eigi sé hægt að gera ráð fyrir að býlum fjölgi til verulegra muna með þessu móti, þá er þó nauðsynlegt að örfa þessa hreifingu með hagkvæmri nýbýlalöggjöf, því hún er að því leyti hagkvæm, að hún miðar að því að þétta byggingu sveitanna yfirleitt, stuðlar að al- mennari áhuga fyrir málinu, beinir fjármagni, sem skapast við annan atvinnurekstur að ræktun og land- búnaði, en er þó í aðalatriðunum innan takmarka ein- staklingsframtaksins. 2) Eigi býlum að fjölga til veru- legra muna í landinu, veður þó vafalaust að fara þá leið að mynda nýbýlahverfi á skipulagsbundinn hátt, þar sem sérstök skilyrði eru fyrir hendi, svo sem: Auð- unnið og samfelt ræktunarland, hagkvæm aðstaða til sameiginlegra nota á náttúrlegum orkulindum eins og vatnsafli og jarðhita, góð skilyrði til fjölbreyttrar framleiðslu og sæmileg aðstaða til að breyta fram- leiðslunni í seljanlegar afurðir og til að koma þeim á markað. Það sem fyrst og fremst þarf að gera, er að opna þau landsvæði, sem hafa hentug skilyrði til landnáms og mætti gera það með ýmsu móti. Gæti t. d. komið til greina, að ríkið keypti löndin eða tæki þau til lúkning- ar skuldum og skyldum, skylda mætti eigendurna til að láta þau af hendi á erfðafestu eftir ákveðnum regl- um og í mörgum tilfellum gætu eigendurnir sér að skaðlausu látið löndin af hendi endurgjaldslaust, með tilliti til bættrar aðstöðu fyrir þeirra eigin búrekstur, eða hagkvæm afnot þeirra orkulinda, sem starfræktar yrðu í sambandi við nýbýlahverfin. Þegar búið er að opna stærri ræktunarsvæði til land- náms, þarf að mæla þau og kortleggja, skifta þeim niður í hæfalega stórar spildur fyrir býli, planleggja vegi og framræslu, velja bæjarstæði og gera áætlanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.