Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Síða 125
ur ef til vill aldrei verið meiri en nú, sem sé sú, aö viö-
íiaMa, meö viökynningu og samstarfi, þeim heildarsvip,
sem undanfarna áratugi hefur á ýmsan hátt veriö
styrkur og einkenni búnaöarfélagsskaparins á hinu
víöa og vogskorna svæöi frá Hrútafiröi til Gunnólfs-
vikurfjalls. Eg vænti þess að öll samböndin í Norðlend-
ingafjórðungi skilji þýðingu þessa starf og styðji það.
I febrúar 1933.
Ólafur Jónsson.
Skrá
yfir nýja æfifélaga Ræktunarfélags Norðurlands
1931—1932.
1931.
Jónas Kristjánsson, mjólkurbússtjóri, Akureyri.
Lárus Hinriksson, Gránufélagsgötu, Akureyri.
Vilhjálmur Jóhannesson, Oddeyrargötu 5, Akureyri.
Þórður Jónatansson, öngulst., öngulst.hr., Eyjaf.
1932.
Benedikt Björnsson, Akureyri.
Jóhann Skaftason, lögfr., Oddeyrarg. 15, Akureyri.
Karl Guðmundsson, Þingvallastr. 12, Akureyri.
Magnús Sigbjörnsson, Lækjargötu, Akureyri.
Símon Símonarson, Akureyri.
Þorsteinn Guðmundsson, Eyrarl., Akureyri,