Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1932, Side 54
56 skýrslum þeim, er um það efni berast frá Finnlandi. Vélþurkunin útheimtir þó mikið eldsneyti og er að því leyti óaðgengileg fyrir oss, nema ef vera skyldi á ein- staka stað, þar sem um ódýran hita, eins og hverahita, er að ræða. A. I. V. votheysgerðin ætti aftur á móti að geta komið hér að talsverðu liði, og var byrjað að gera tilraunir með þessa heyverkunaraðferð hér síðastliðið haust og verður þeim sennilega haldið áfram á kom- andi sumri. Öllum almenningi er það fyllilega ljóst, hvers virði hagstæð heyskapartíð er, en eg efast um, að allir, sem við heyskap fást, geri sér grein fyrir því, að jafnvel þegar best lætur, fáum vér þó eigi nema % hluta þess fóðurs, sem túnin gefa af sér, í heystæði sem fullverk- að fóður. Tækist oss að hindra þetta tap að öllu leyti, væri það sama sem, að vér bættum l/g við uppskeru túnanna, að vér værum jafn byrgir með 32 hesta af töðu fyrir kúna, eins og vér erum nú með 40 hesta, eða að bóndi, sem aflaði 400 hesta af töðu, væri eins vel byrgur af fóðri, eins og sá, sem nú aflar 500 hesta með venjulegum aðferðum og fær þá vel hirta í hlöðu. Vér sjáum af þessu, að jafnvel þó oss tækist aðeins að minka tapið við heyverkunina um helming, þá er samt um svo mikið verðmæti að ræða, að nokkuð er til þess vinnandi. Niðurstöður mínar verða þá þessar: Það eru miklar líkur til, að vér getum viÖhaldið þeirri ræktun, er vér þurfum til fóöuröflunar, án áburðar- kaupa, og getum fullnægt fóöurþörf búfénaöar vors, í öllum tilfellum, án þess að kaupa fóöurbæti, ef oss tekst aö uppfylla eftirfarandi skilyröi: 1- AÖ skapa hentugt jarövegsástand i túnunum með hagkvæmri framræslu og jarðvinslu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.