Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Page 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Page 1
ÁRSRIT Kæktunarfélags Norðurlands RITSTJÓRI: ÓLAFUR JÓNSSON 56. ÁRGANGUR 1. HEFTI 1959 ÓLAFUR JÓNSSON: Afkvæmarannsókn á búfjárræktarstöð S. N. E. að Lundi við Akureyri 1957-58 Bull Progeny Test at the Breeding Station S. N. E. at Lundur near Akureyri in 1951—58. Erfðir og afbrigði. Langt er síðan vitað var að eiginleikar ganga að erfðurn og tekið var að nota þessa vitneskju í hagnýtri búfjárrækt. Lengi var, við val kynbótagripa, einblínt á útlitið eða af- urðir þeirra, ef mælanlegar voru, og urðu þannig til sérstök útlitseinkenni, er þóttu bera vott um vissa afurðahæfni, svo sem mjólkureinkenni. Reynslan hefur þó sýnt, að útlitið getur oft verið mjög villandi vegna þess, að það er að nokkru leyti áunnið gegnum aðbúð, uppeldi og notkun, og að útlitseinkennin eru títt fremur afleiðing notkunarinnar en einkenni sérstakrar nothæfni. Þá hefur eðlilega, við val kynbótadýra, upphafið komið mjög til greina, þ. e. vitneskjan um ætt og uppruna, því lík- l LAN DitiuiiÁSÁMi 2299i,U ISLANDS

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.