Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 12
12 Mosi. Mm. Doppa 6. Lýsing: Sægráhupp. leist. með stjörnu; hnífl.; fíngerður haus; ágæt húð; góð yfirlína; ágætar útlög- ur og boldýpt; malir lítið eitt afturdregnar; gleið fótstaða; slappur um kjúkur; stórir spenar, þétt og aftarlega settir, gott júgurstæði; þykkvaxinn; lágfættur. II. verðl. N 63 Ægir, f. 5. júní 1953 hjá Sigurgeir, Eyrarlandi, Öng- ulsstaðahreppi. Eig.: S. N. E. F. Kolur N 1. M. Sæhyrna 29. Mf. Hjörtur. Mm. Búbót 27. Lýsing: Sægrár; stórhníflótt- ur; langur, sviplítill haus; húð í meðallagi; yfirlína nokkuð ójöfn; litlar útlögur; boldýpt í meðallagi; malir jafnar, lít- ið eitt þaklaga; þröng fótstaða; stuttir, sverir, fremur þétt settir spenar; fr. lítið júgurstæði. II. verðlaun. Af umsögnum þessum virðis mega draga þá ályktun, að Völlur liafi þótt öllu álitlegra naut en Ægir. Varla verður gert upp á milli foreldra. Grána móðir Vallar var ung kýr, hafði aðeins átt þrjá kálfa, en gefið yfir 20 þúsund fe. tvö síðustu árin og fitan yfir 4%. Seinna gaf Grána aldrei svona miklar afurðir, en reyndist þó jafnan rnjög vel. Faðirinn, Gráni, hlaut II. verðlaun 1952, þá þriggja ára. Hann hefur að sjálfsögðu verið talinn vel ættaður. Móðir hans virðist liafa verið góð kýr, mjólkaði að þriðja kálfi 4850 kg með 4.35% fitu eða 21097 fe. Gráni mun ekki hafa orðið lang- lífur. Sæhyrna, móðir Ægis, var fædd 1941. Hún hafði aldrei mjólkað mjög mikið, en var tiltölulega jafnmjólka og fitan ágæt og hafði því í sjö ár gefið um 15020 fe. að meðaltali á ári. Kolur, faðir Ægis, var fullreynt naut og hafði þegar 1948 hlotið I. verðlaun. Dætur hans höfðu margar reynzt góðar mjólkurkýr, en nokkuð mátti finna að byggingu Kols og margra dætra hans. Haustið 1955 komu 19 kvígukálfar undan hvoru þessu nauti að Grísabóli við Akureyri. Kálfarnir voru teknir fárra daga gamlir. Mæður þessara kálfa voru næsta misjafnar og fáar, er höfðu getið sér mikinn orðstír. Sumar voru lítt reyndar jafnvel nokkrar kvígur að fyrsta kálfi, og um fá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.