Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 31
33 breytt neinu verulegu. Síðan er gert einfalt meðaltal af fitu % mæðra og dætra. Þessi samanburður sýnir, að hæsta dagsnyt Ægisdætra hef- ur orðið fullum 3 kg hærri að meðáltali en hæsta dagsnyt mæðranna, og meðalfitu % um 0.21% hærri. Á hæstu dags- nyt Vallardætra og mæðra þeirra er hins vegar mjög lítill munur að meðaltali, en fitu % Vallardætra hefur hins vegar að meðaltali orðið 0.36% hærri en mæðranna. Við þennan samanburð kemur og í ljós, að mæður Vallardætra hafa að meðaltali komizt í örlítið hærri mestu dagsnyt heldur en mæður Ægisdætra en reynzt gefa til muna fitulægri mjólk. Þetta bendir til þess, að eðli Ægis til mjólkur sé mun betra en Vallar, en hvað mjólkurfitu áhrærir séu þeir áþekkir, því þótt aukning fitu % sé mun hærri hjá Vallardætrum en hjá Ægisdætrum, er það fyrst og fremst vegna þess hve mæð- ur Vallardætra eru fitulágar. Einnig má gera samanburð á kvígunum í afkvæmarann- sókninni og jafnöldrum þeirra á sambandssvæðinu. Ekki er þó að þessu sinni hægt að nota til samanburðar kvígur þær, er báru samtímis tilraunakvígunum, því 1. og 2. mjaltaskeið falla saman og verða ekki aðgreind nema í frumbókunum. Því er sá kostur tekinn að nota til samanburðar kvígur, er báru á tímabilinu frá seint í des. 1957 og fram í marzbyrjun 1958, en það eru þær kvígur, er hafa verið minnst 300 daga samfleitt á skýrslu að fyrsta kálfi og þannig er ástatt um, að mjaltaskeiðin verða nokkurn veginn aðgreind. Samanburð- ur þessi ætti sízt að vera kvígunum í afkvæmarannsókninni í vil. Veldur því meðal annars: 1) Kvígurnar, sem aldar eru á heimilunum víðs vegar um sambandssvæðið, eru yfirleitt undan góðum nautum og beztu kúnum. 2) Samanburðar- kvígurnar bera að meðaltali um tveimur mánuðum síðar en tilraunakvígurnar og hafa því fengið betri nndirbúning undir burðinn. Af því leiðir einnig, að meiri hluti af mjalta- skeiði þeirra kemur á þann tíma, sem þær eru úti á beit, en það eykur óhjákvæmilega fitumagn mjólkurinnar, án þess 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.