Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 47
49 brátt allir bændur sveitarinnar og hefur það starfað óslitið til þessa dags og verið mjög athafnasamt. Vorið 1913, var stofnað Búnaðarfélag Presthólalirepps, og var Björn Sigurðsson, bóndi á Grjótnesi, er verið hafði for- maður Búnaðarfélags Öxarfjarðar- og Presthólahreppa, kos- inn formaður. Petta búnaðarfélag er enn starfandi og hefur unnið geysimikið að þúfnasléttun og þó sérstaklega að ný- rækt. Enda mun rnega telja það eitt athafnamesta og öflug- asta búnaðarfélag héraðsins. Einhverjar fyrstu jarðabætur, sem sögur fara af hér í sýslu, munu hafa verið gerðar í Þistilfirði, hjá hinum miklu athafnabændum, Arna Davíðssyni, bónda á Gunnarsstöð- um, og Jóni Björnssyni, bónda í Laxárdal. Um 1870 lét Árni Davíðsson hlaða flóðgarða og grafa skurði til áveitu á engjar jarðarinnar og lét einnig veita vatni á túnið, er var harðlent og vildi brenna í þurrkasumrum. Á sama tíma lét Jón Björnsson í Laxárdal, byrja á þúfnasléttun þar í túninu. Var rist ofan af þúfunum með torfljá, þúfurnar svo stungnar upp, flagið sléttað og síðan þakið með hinu ofan af rista torfi. Þá voru engir búnaðarskólar til í land- inu og litlar leiðbeiningar hægt að fá viðvíkjandi jarðabót- um, svo bændur urðu að byggja á eigin brjóstviti, enda áhöld svo frumstæð, sem verða mátti. Fyrsti undirristuspaðinn, er sást þar í sveit, kom með Ás- mundi Jóhannessyni frá Gunnarsstöðum, er mun hafa út- skrifazt frá búnaðarskólanum á Eiðum um 1890, og mun hann hafa verið fyrsti búfræðingurinn, sem vann að jarða- bótum hér í sýslu. Árið 1898 var stofnað Búnaðarfélag Þórshafnar. Aðal hvatamenn að þeirri félagsstofnun, voru þeir Snæbjörn Arnljótsson, verzlunarstjóri í Þórshöfn, og Friðrik Guð- mundsson, bóndi að Syðra-Lóni. Fyrsti formaður þess var Snæbjörn Arnljótsson. Þar sem ekkert búnaðarfélag var þá í Þistilfirði, gengu bændurnir á þremur austustu bæjunum í búnaðarfélag Þórshafnar. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.