Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 55
57 sýslu á þeim árum og sýnir umbótavilja þeirra í búnaðar- framkvæmdum. Það var upp úr jarðvegi þessa áhuga og félagsþroska, sein Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga spratt. II. kafli. — Stofnun B. S. N. Þ. Snemma á árinu 1926 komu nokkrir bændur úr Öxar- firði saman að Þverá, samkv. beiðni bóndans þar Benedikts Kristjánssonar og Sigurpáls Jónssonar, bónda í Klifshaga. Heldur var fundur þessi óformlegur, því hvorki var kosinn fundarstjóri eða skrifari. Fyrstur tók til máls Benedikt Kristjánsson, skýrði hann frá því, að þeir Sigurpáll Jónsson hefðu nokkrum sinnum rætt um hvernig helzt yrði komið á sterkum samtökum í N.-Þingeyjarsýslu, er einbeittu sér að því að efla jarðrækt í sýslunni, því þótt hreppabúnaðarfélögin hefðu árlega nokkra menn í jarðabótavinnu vor og haust, þá munaði það svo lítið í framfara átt, að það yrði að teljast kák eitt. Það eina sem dygði væri að stofna Búnaðarsamband, er tæki yfir alla sýsluna og skipulegði búnaðarframkvæmdir í stór- um stíl. Það yrði að taka upp nýjar ræktunaraðferðir, hætta við hina gömlu þaksléttuaðferð. Að vísu væri nauðsynlegt að slétta gömlu túnin, en jafnframt, eða jafnvel fyrst og fremst, yrði að stækka túnin. Það yrði að plægja og herfa móana kringum túnin, sá í þá og gera þá að túnum, því aukin túnrækt væri fyrsta skilyrði fyrir því, að búin gætu stækkað og afkoma bænda batnað. En slíkt kæmist ekki í framkvæmd nema að öflugur og vel skipulagður félagsskap- ur stæði þar að baki. Næst tók Sigurpáll Jónsson til máls. Kvaðst hann hafa kynnt sér dálítið ræktunarframkvæmdir og ræktunaraðferð- ir, bæði í Gróðrarstöðinni á Akureyri, hjá stærri bændum í Eyjafirði, Borgarfirði og víðar. Sagði hann, að það nálgað-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.