Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 61
63 að búnaðarumbótum laut, og varð vel ágegnt í starf sínu, enda er hann lipurmenni og óvenju samvinnuþýður. Árið 1932 fluttist Guðmundur burt úr héraðinu og lét þá af störfum fyrir Sambandið, en við starfinu tók Sæmundur Friðriksson, búfræðingur frá Efri-Hólum. Hafði Sæmund- ur dvalizt utanlands um skeið, að afloknu bændaskólanámi hér og hafði meðal annars kynnt sér leiðbeiningastarfsemi meðal bænda þar. Var hann því einkar vel undir starf sitt hjá Sambandinu búinn. Sæmundur Friðriksson gegndi leiðbeinga- og mælinga- starfi hjá B. S. N. Þ. til 1945, er hann varð framkvæmda- stjóri hjá sauðfjársjúkdómanefnd og fluttist burt úr hérað- inu. Var B. S. N. Þ. mikil eftirsjá að Sæmundi, því vegna staðgóðrar búfræðimenntunar og áhuga á starfinu, ásamt sérþekkingu á staðháttum héraðsins, stóðu miklar vonir um, að liann myndi marka djúp spor í landbúnaðarmálum hér- aðsins. Eftir því sem búnaðarframkvæmdir jukust og meiri fram- farir urðu á sviði landbúnaðarins, hlaut stjórnarnefnd Sam- bandsins að krefjast meiri og meiri búfræðimenntunar og staðbetri þekkinar af þeim starfsmönnum Sambandsins, er ráðnir voru til að leiðbeina bændum á Sambandssvæðinu í jarðrækt og búfjárrækt. Á þeim árum voru uppi háværar raddir um, að nauðsynlegt væri að auka leiðbeiningastarf- semi meðal bændastéttarinnar fram úr því, er verið hefði. Og að koma þyrfti upp kennslustofnun, er útskrifað gæti svo fjölmenntaða menn í búfræði, að þeir gætu verið leið- beinendur í öllum búgreinum. Var í tilefni af þessu sett á stofn við bændaskólann á Hvanneyri deild til framhalds- menntunar búfræðinga og skyldi námstíminn vera tvö ár. Var gert ráð fyrir, að þeir búfræðingar, er útskrifuðust úr deildinni að framhaldsnámi loknu, mundu ekki standa að baki þeim mönnum, er útskrifuðust frá búnaðarháskólum nágrannalanda okkar, að lærdómi í liagnýtri búfræði. Þegar Sæmundur Friðriksson lét af störfum hjá B. S.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.