Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 62
64 N. Þ., var hér engan mann að fá, er fullnægði að öllu þeim kröfum, er stjórnarnefnd Sambandsins taldi sér skylt að gera til þess manns, er leiðbeina ætti bændum á Sambands- svæðinu í búnaðarmálum. En þar sem að þá stóð til, að 1946 yrði sett á stofn áðurnefnd deild fyrir búfræðinga til framhaldsmentunar í búfræði og vissa þótti fyrir því, að ungur maður hér í héraði, Grímur fónsson, búfræðingur í Ærlækjarseli, myndi sækja það námskeið og von var um, að hann að námi loknu, yrði fastur starfsmaður hjá B. S. N. Þ., afréð stjórnarnefndin að ráða ekki fastan starfsmann til sambandsins að svo stöddu, heldur bíða með það, þar til Grimur hefði lokið námi. Það varð svo að ráði, að formaður Sambandsins, Guðni Ingimundarson, búfræðingur, Hvoli, tæki að sér mælinga- og leiðbeininga-starfsemi á Sambands- svæðinu til bráðabirgða. Er Guðni búfræðingur frá Hvann- eyri með ágætu prófi og staðgóðri þekkingu á búnaðarmál- um héraðsins, athugull í starfi og manna grandvarastur, svo tæplega varð á betra mann kosið til að gegna starfinu til bráðabirgða. Vorið 1948 lauk Grímur Jónsson framhaldsnámi við bændaskólann á Hvanneyri. Um sumarið fór hann um Sam- bandssvæðið og framkvæmdi jarðabótamælingar, en 1949 réðist hann fastur starfsmaður hjá B. S. N. Þ. og starfar nú mestan hluta ársins á vegum þess. Eru miklar vonir tengdar við starf Gríms í þágu Sambandsins, því hann er ótrauður í starfi og fjölmenntaður að því, er snertir jarðrækt og bú- fjárrækt. Árið 1931 var Baldur Öxdal, þáverandi bóndi að Aust- ara-Landi, ráðinn til að rannsaka fitumagn mjólkur á Sam- bandssvæðinu, og voru í því tilefni keypt fitumælingaáhöld, en vegna fjárskorts fór rannsókn fram aðeins á nokkrum hluta Sambandssvæðisins, enda áhugi fyrir málinu takmark- aður lijá bændum, og féll sú starfsemi því niður. Frá því B. S. N. Þ. var stofnað, hafa allir stjórnarnefndar- menn þess verið úr Öxarfjarðar- og Presthólahreppum. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.