Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 72
• 74 kværadir einstakra bænda í þessum efnura, en að þeir hafi verið fjárhagslegur stuðningur við málefnið. En það er fyrst og fremst jarðræktin, eða nánar tiltekið grasræktin, sem Sambandið liefur beitt sér fyrir að auka og efla og lagt meg- inhluta orku sinnar og fjármuni í. Enda má segja, að gras- ræktin sé megin undirstaða undir búskap og velmegun bændastéttarinnar í þessu héraði. Sambandið hefur ávallt reynt að fylgjast sem bezt með öllurn nýjungum í jarðrækt eftir því, sem kostur hefur verið á, og hagnýtt sér á hverj- um tíma allt, sem til umbóta hefur horft á því sviði á hverjum tíma og átt hefur við staðháttu liéraðsins. Einnig hefur Sambandið leitazt við að hafa í sinni þjónustu sem hæfasta menn til ráðuneytis og leiðbeininga og að dómi flestra tekizt það með ágætum. Á fyrstu starfsárum Sambandsins voru tekjur þess af svo skornum skammti, að það gat lítinn fjárhagslegan stuðning veitt til framkvæmda umfram leiðbeiningar, og þó var fjár- hagslegur stuðningur ef til vill aldrei nauðsynlegri en þá, því þá var í héraðinu mikill og almennur áhugi meðal bænda um aukna og bætta túnrækt, en fjárhagur erfiður, svo almennt var ekki hægt að fullnægja vilja og þörf. Þó var á þeim árum unnið meira að sléttun túna í héraðinu en nokkru sinni áður. Á árunum 1927—1930 var aðallega unnið að jarðrækt með hestum og hestaverkfærum og á þeim árum lögð enn meiri áherzla á að stækka en slétta gömlu túnin. Var á þeitn árum unnið mjög mikið að nýrækt í flestum búnaðarfélög- um á Sambandssvæðinu og í sumum þeirra unnið sumar eftir sumar frá vori til hausts og þá aðallega unnið óræktað land, er gera átti að túni. Á öðrum tug þessarar aldar, var farið að gera tilraunir með tilbúinn, útlendan áburð, er þá var farinn að flytjast til landsins, mest fyrir tilstilli þeirra Sigurðar Sigurðssonar frá Draflasttiðum, er þá var skólastjóri á Hólum og forstöðu- maður Gróðrarstöðvarinnar á Akureyri, og Einars Helga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.