Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1959, Qupperneq 75
77 að ná til alls almennings. En þrátt fyrir það hefur Sam- bandið ekki vanrækt aðrar greinar landbúnaðarins, um það ber skýrslan um gjöld Sambandsins á þessu tímabili iiruggt vitni. En það sem máli skiptir og flestir munu sammála um, er að B. S. N. Þ. hefur verið driffjöður og lyftistöng flestra hinna stærri framkvæmda á sviði landbúnaðar í þessu hér- aði sl. 25 ár, og að það með hvatningum, leiðbeiningum og styrkjum, hefur átt því láni að fagna að geta lagt horn- steina að mörgum nýjum framkvæmdum á sviði landbúnað- ar á þessu merka tímabili. Með þessari stuttu frásögn um stofnun og starfsemi Bún- aðarsambands Norður-Þingeyinga, sem er skráð fyrir marg- ítrekaða áskorun frá Helga Kristjánssyni í Leirhöfn, er að- allega tvennt haft í huga. í fyrsta lagi að forða frá gleymsku litlum en merkum þætti af búnaðarsögu Norður-Þingeyinga og í öðru lagi að sýna hverju Grettistaki fámennur en sam- stilltur hópur bænda getur lyft. Svo þakka ég samstarfsmönnum mínum í stjórn Sam- bandsins fyrir ágæta samvinnu í málum Sambandsins á und- angengnum árum. Eg þakka öllum starfsmönnum fyrr og síðar fyrir mikið og óeigingjarnt starf. Eg þakka búnaðar- félagsformönnum og fulltrúum aðalfunda fyrir áhuga og festu í málum Sambandsins. Eg þakka öllum meðlimum Sambandsins þann félagsþroska og örlæti, er þeir hafa sýnt Sambandinu frá því það hóf göngu sína og ég þakka öllum innanhéraðs og utan, er á einn eða annan hátt hafa greitt. götu B. S. N. Þ. á þessu 25 ára tímabili. Svo óska ég B. S. N. Þ. allrar blessunar í starfi og vona, að því megi auðnast á næstu áratugum að leggja hornsteina að mörgum nýmælum á sviði Norður-Þingeysks landbún- aðar. Þverá, 18. maí 1952. Benedikt Kristjánsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.