Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 12
12
ISLENZK RIT 1946
Benediktsson, Gnnnar, sjá Nýi tíminn; Stiernstedt,
Marika: Pólsk bylting.
Benediktsson, Jens, sjá Baum, Vicki: Suntar og ást-
ir; Brezk æfintýr; Hvar. Hver. Hvað; Stígvjel-
aði kötturinn.
BENGTSSON, FRANS G. Ormur rauði. Saga um
sæfara í Vesturvegi. Friðrik Ásmundsson Brekk-
an hefur þýtt með leyfi höfundar. Grænu skáld-
sögurnar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1946.
277, (1) bls. 8vo.
BENNETT, JOAN. Aðlaðandi er konan ánægð.
Leiðheiningar um snyrtingu og klæðnað kvenna.
Þórunn Hafstein ísl. 2. útg. Reykjavík, Bók-
fellsútgáfan h.f., 1946. 126 hls. 8vo.
BENTLEY, E. C. Óþekkti aðalsmaðurinn. Þýtt hef-
ur Jón H. Guðmundsson. Leyniliigreglusögur
III. Reykjavík, Ugluútgáfan, 1946. 47 hls. 8vo.
Bentsdóttir, Valborg, sjá Embla.
Berg, FriSgeir H„ sjá O’Hara, Mary: Sörli sonur
Toppu.
BERKLAVÖRN. 8. árg. Útg.: Samhand íslenzkra
herklasjúklinga. Ábm.: Kristinn Stefánsson.
Reykjavík 1946. 1 h. (32 hls.) 8vo.
Bernhard, Jóhann, sjá Félagsblað Knattspyrnufé-
lags Reykjavíkur.
BernharSsson, Þorsteinn, sjá Þróttur.
BÍLSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR. Lög ... 1946.
Ásamt fundarskiipum og sjóðsreglum. Akureyri
1946. 15 bls. 8vo.
BIRKILAND, JÓHANNES (1886—). Harmsaga
æfi minnar. Hvers vegna ég varð auðnuleys-
ingi. II.—IV. Reykjavík, höf., 1946. 108, 104,
50 bls. 8vo.
Birkis, SigurSur, sjá Sálmasöngsbók.
Bjarkan, Skúli, sjá Bromfield, Louis: Nótt í Bom-
bay; Colette: Saklaus léttúð; Davis, Richard
Harding: I þokunni.
[BJARKLIND, UNNUR BENEDIKTSDÓTTIR]
HULDA (1881—1946). Stingur starfsins. Ný
kvæði. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1946. 245 bls. 8vo.
BJARMI. 40. árg. Ritstj.: Ástráður Sigursteindórs-
son, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson.
Reykjavík 1946. 19 tbl. Fol.
Bjarnadóttir, Halldóra, sjá Hlín.
Bjarnarson, Arni, sjá Edda.
Bjarnason, Arngr. Fr., sjá Jólablaðið; Seytjándi
júní; Vestfirzkar sagnir III.
Bjarnason, Björn, sjá Vinnan.
Bjarnason, Eiríkur, sjá Eskfirðingur.
Bjarnason, Elías, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Reikningsbók; Talnadæmi.
Bjarnason, FriSrik, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Skólasöngvar.
Bjarnason, Hákon, sjá Þjóðvörn.
Bjarnason, Jóhann Magnús, sjá Beck, Richard: Jó-
hann Magnús Bjarnason skáld.
BJARNASON, JÓN (1845—1914). Rit og ræður.
Winnipeg, Hið Evangeliska Lúterska Kirkju-
fjelag íslendinga í Vesturheimi, 1946. XX, 294
bls., 1 mbl. 8vo.
Bjarnason, Jón, sjá Þjóðviljinn.
Bjarnason, Kristmundur, sjá Blank Clarie: Beverly
Gray í III. bekk, Beverly Gray í IV. bekk; Cobb,
Sylvius (sic!): Börn óveðursins; Gaunitz, C. B.:
Börnin á Svörtu-Tjörnum; H’ollertz, Malte:
Hugvitssamur drengur; Sandwall-Bergström,
Martha: Hilda á Hóli; Viksten, Albert: Stóri-
Níels.
Bjarnason, SigurSur, frá Vigur, sjá Vesturland.
BJARNASON, ÞÓRLEIFUR (1908—). Svo kom
vorið. Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1946. 88
bls. 8vo.
Björgóljsson, SigurSur, sjá Alcott, Louisa M.:
Pollý; Burroughs, Edgar Rice: Tarzan og
gullna ljónið; Marryat, F.: Pétur Simple;
Oppenheim, E. Phillips: Þrenningin.
Iljörnsdóttir, Sigurlaug, sjá Bromfield, Louis: Frú
Parkington.
Björnsson, Adolj, sjá Alþýðublað Hafnarfjarðar;
Bankablaðið.
Bjömsson, Andrés, sjá Lewis, C. S.: Rétt og rangt;
Thomsen, Grímur: Ljóðmæli.
BJÖRNSSON, BJÖRN (1903—). Brunamál. Sérpr.
úr „Byggingarmálaráðstefnan 1944“. Reykjavík
L1946]. 21 bls.
Björnsson, Björn O., sjá Jörð.
Björnsson, Gunnlaugur, sjá Búfræðingurinn.
Björnsson, Hafsteinn, sjá Lárusdóttir, Elínborg:
Miðillinn llafsteinn Björnsson.
Björnsson, Hallgr. Th., sjá Faxi.
Björnsson, Haraldur, sjá Leikhúsmál.
Björnsson, Jóhannes, sjá Læknablaðið.
BJÖRNSSON, JÓN (1907—). Heiður ættarinnar.
Skáldsaga. (Nýir pennar). Reykjavík, Víkings-
útgáfan, 1946. 321 bls. 8vo.
fBJÖRNSSON, KRISTÍN M. J.]. ÓMAR UNGI.