Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 203
PÉTUR GAUTUR
203
Pjetur Gautur. Vertu hæg, því hjer er hált við fót og slý á hotni. PJETUR GAUTUR Vertu hæg, því hjer er hált við fót og slý á botni.
Á s a. Asnabein! ÁSA Asnakjálki —
Pjetur Gautur. Já, æfðu múlinn, enginn drepst þó gjammi túlinn. Hæ! Nú grynnir hálfu betur! (1897,19—20; 1901,20—21). PJETUR GAUTUR Enginn getur amast þó þú steytir munninn. Hæ! Nú fer að halla á grunninn. (1922, 22—23).
Rjett! Nú er þá landi náð; — (1897,19—20; 1901, 20—21). Rjett; þá er nú landi náð; — (1922, 24).
Á s a. Þarna er ferjuþóknun! ÁSA Taktu ferjutollinn. —
Pjetur Gautur. Æ! þessi borgun var of slæ. (1897,20—21; 1901,22). PJETUR GAUTUR Æ! Tollheimtan varð heldur slæ. (1922, 24).
Dreptu að ending á, hvað’ efni búi í Pjetri Gaut. (1897, 21; 1901, 23). Dreptu að ending á, hvað’ er þó til í Pjetri Gaut. (1922, 24).
Nei, lotan skal ei sleppa áður’ en karlinn etur seppa á þig líkt og flökkukind. (1897, 21; 1901, 23, þar lotu f. lotan). Fyrst skal jeg lotu sleppa, ef sá gamli etur seppa á þig rjett sem flökkukind. (1922, 25).
P j e t u r G a u t u r. Kemst ei. PJETUR GAUTUR Komistu —
Á s a. Hvað ætlarðu að gera? (1897,22; 1901,24). ÁSA Hvað á að gera —? (1922, 26).
Jemini. Hver æpir? (1897,24; 1901,27). lljálp’ okkur; hver æpir? (1922, 28).
Á s a. Æ! þeir ganga af drengnum dauðum. Drottinn, frelsaðu’ hann úr nauðum! ÁSA Drottinn hjálpi okkur einast’. Æ, þeir deyða piltinn seinast.
Fyrsta kerling. Huggun er að feigðin fjekk frá fyrstu, að hafa allt í takinu! (1897,25; 1901,28). FYRSTA KERLING Svo erti örlög. — Feigðin fekk frá fvrstu að hafa alla í takinu! (1922, 29).