Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 206
206
STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON
En eitt sinn lá þó ekkert nær
en yrði jeg í netið hylltur, —
(1897,111; 1901,141).
tómt prima fólk og flutti á garðinn.
(1897, 117; 1901, 148).
Þann mann, sem á sitt eigið traust,
hann eltir lukkan hvíldarlaust.
(1897, 123; 1901,156).
Maður skyrpir og vonar á vanans mátt.
(1897, 132; 1901, 168).
Sú kynblending yrði kongleg, má heita,
ein kvíslin úr Dölum, en arabisk hin.
(1897,136; 1901,172).
Einmitt þetta, að hún sefur,
er mitt djúpa lukkuhaf; —
(1897,145; 1901, 182).
Komdu sem skuggi og hverfðu eins og
draumur! (1897, 151; 1901, 190).
Sje byggjast upp ríki, sje fall heilla þjóða!
(1897, 157; 1901, 196).
Máske líður vetur og vor, sem jeg bíð,
hver veit, máske sumrið og ársins tíð.
Þó kemurðu eitt sinn, það er sem jeg veit;
jeg uni og bíð, það var mitt síðasta heit.
(1897,158; 1901,197).
Jeg bíð þess hjer þú komir heim enn eitt
sinn. (1897,158; 1901,198).
Yðar Hátign gæti hengt sig
0 897, 174; 1901, 217).
Já, maður minn,
jeg er margkrullað, útsútað keisaraskinn.
(1897,175; 1901,219).
Okkar veröld er vandaverk,
velþóknanlegt, sem skaparans handaverk.
(1897, 176; 1901, 220).
Jeg sigldi úr landi og fór síðast hjer um
og seint hverfur bragðið að dreggjunum.
(1897, 179; 1901, 224).
En eitt sinn lá þó afarnær
að yrði’ eg netjaður og hylltur.
(1922, 127).
tómt úrvalsfólk og flutti á garðinn.
(1922, 134).
Þann mann, sem á sitt eigið traust,
hann eltir gæfan hvíldarlaust.
(1922, 141).
Maður skirpir og vonar á venjunnar mátt.
(1922, 152).
Sú kynblending yrði kongleg, má heita,
ein kvíslin úr Dölum, af Rabítum hin.
(1922, 157).
Einmitt þetta, að hún sefur,
er mitt djúpa sæluhaf;
(1922, 167).
Komdu sem skuggi og hverfðu sem
draumur! (1922, 174).
Sje byggjast upp ríki og fall heilla þjóða!
(1922, 181).
Það má líða vetur og vor, sem jeg bíð,
hver veit, enda sumrið, já, ársins tíð.
En eitt sinn þú kemur, það er sem jeg veit;
jeg uni og bíð. Það var mitt síðasta heit.
(1922, 182).l
Jeg híð þess hjer, þú komir heim eitt
sinn. (1922,182).
Ilátignin gæti hengt sig,
(1922, 200).
Já, maður minn,
jeg er margelt og þrælsútað keisaraskinn.
(1922, 202).
Okkar veriild er vandaverk,
velþóknaulegt, sem hvert eigið handaverk.
(1922, 203).
Mælt er að seint hverfi keimur úr kerum.
Jeg kom af landi — og þá fór jeg hjer um.
(1922, 206—207).
1) Gestur (Guðmundur Björnson) hefur einnig þvtt Solveigarsönginn, Óðinn, marz 1916 (XI, 93),
Undir ljúfum lögum, Rvk. 1918, 64.