Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 16
16
ÍSLENZK RIT 1946
vestnr á fjörðum. Erindasafnið VII. Akureyri,
Páimi H. Jónsson, 1946. 60 bls. 8vo.
— sjá Kielland, Alexander: Garman og Worse,
Worse skipstjóri; Momigliano, E.: Anna Bo-
leyn; Wilde, Oscar: Salóme.
EINARSSON, STEFÁN (1897—). Guðnmndur
Friðjónsson og Dettifoss. Sérpr. úr Tímariti
Þjóðræknisfélagsins 1946. Wpg. 1946. 4to.
— Kristmann Guðmundsson. Sérpr. úr Tímariti
Þjóðræknisfélagsins 1945. Winnipeg 1946. 12
bls. 4to.
— sjá [Eimreiðin] Efnisskrá; [Magnússon, Guð-
mundur] Jón Trausti: Ritsafn.
Einarsson, Steján, sjá Heimskringla.
EINEYGÐI ÓVÆTTURINN. Spennandi leynilög-
reglusaga frá undirlieimum New York-borgar.
[Fyrri hluti]; síðari hluti, [Vasaútgáfubækur
16—17]. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1946. 470 bls.
8vo.
EINHERJI. Rlað Framsóknarmanna í Siglufirði.
15. árg. Ábm.: Ragnar Jóhannesson. Siglufirði
1946. 24 tbl. Fol.
EINING. 4. árg. Utg.: Samvinnunefnd Stórstúku
Islands, Iliróttasambands íslands, Ungmenna-
félags Islands og Sambands bindindisfélaga í
skólum. Ritstj. og ábm.: Pétur Sigurðsson.
Reykjavík 1946. 12 tbl. Fol.
EINN HELSINGI 1946. Ilöf. og útg.: Steindór Sig-
urðsson. [Akureyri 1946.] 48 bls. 8vo.
EINU SINNI VAR ... Ævintýri með myndum.
Þriðja bók. Reykjavík, Bókaútgáfan Ylfingur,
L1946]. (93) bls. 8vo.
Eiríksson, Asmundur, sjá Afturelding.
Eiríkur á Brúnum, sjá I Ólafsson], Eiríkur á Brún-
um.
Eldjárn, Kristján, sjá Sturlunga saga.
ELÍASSON, HELGI (1904—) og ÍSAK JÓNSSON
(1898—). Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjend-
ur. Fyrra og síðara hefti. Með myndum eftir
Tryggva Magnússon. 6. útg. Reykjavík 1946.
88; 96 bls. 8vo.
Elíasson, Hjörleifur, sjá Kaupsýslutíðindi.
Elíasson, Jóliannes, sjá Dagskrá.
ELÍASSON, SIGFÚS (1896—). Óðurtil æskunnar.
Reykjavík, Félagið Alvara, 1946. 16 bls. 4to.
EMBLA. Ársrit er flytur ritverk kvenna. 2. árg.
Ritstj. og ábm.: Valborg Bentsdóttir, Karólína
Einarsdóttir, Valdís Halldórsdóttir. Reykjavík
1946. 120 bls. 8vo.
Emils, Jón P., sjá Árroði.
Ericson, Eric, sjá Afturelding.
Erlingsson, Gissur O., sjá Smith, Betty: Gróður í
gjósti.
ERSKINE, ALEXANDER. Um dáleiðslu. Þýtt
eftir 4. útg. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austur-
lands h.f., 1946. 180 bls. 8vo.
ESKFIRÐINGUR. 1. árg. [Ritstj.: Eiríkur Bjarna-
son]. Eskifirði 1946. [Pr. í Reykjavíkl. 1 tbl.
Fol.
ESPÓLÍN, JÓN (1769—1836). íslands Árbækur
í sögu-formi. 2.—5. deild. Kaupmannahöfn 1823
—1826. [Ljósprentað í Lithoprent 1946].
Etlar, Carit, sjá [Brosböll, J. C. C.]
EYJABLAÐIÐ. 7. árg. Útg.: Sósíalistafélag Vest-
mannaeyja. Ritstj.: Sigurður Guttormsson.
Vestmannaeyjum 1946 [3. og 13. tbl. pr. í
Reykjavík]. 24 tbl. Fol.
Eyjóljsson, Axel, sjá Dögun.
Eyjóljsson, Bjarni, sjá Bjarmi; Sunnudagaskóla-
blað.
EYJÓLFSSON, JÓHANN, frá Sveinatungu (1862
—). Auður og fátækt, frelsi eða ófrelsi. Önnur
útgáfa aukin og endurbætt. Reykjavík 1946. 16
bls. 8vo.
EYLANDS, ÁRNI G. (1895—). Skurðgröfur véla-
sjóðs 1942—45. Sérpr. úr Ársriti Ræktunarfé-
lags Norðurlands, 41.—42. árg., 1944—45. Akur-
eyri 1946. 52 bls. 8vo.
EYÞÓRSSON, JÓN (1895—). Um Kötlugjá og
Mýrdalsjökul. Sérpr. úr Náttúrufræðingnum
XV, 4. Akureyri 1946. 32 bls. 8vo.
-— sjá Sainvinnan; Stefánsson, Evelyn: Alaska.
FABRICIUS-MÖLLER, J. Kynferðislífið. Sex há-
skólafyrirlestrar. Þýtt hefir Árni Pjetursson,
læknir. Reykjavík, Þorleifur Gunnarsson, 1946.
268 bls. 8vo.
FÁLKINN. Vikublað með myndum. 19. árg. Ritstj.:
Skúli Skúlason. Reykjavík 1946. 52 tbl. Fol.
FARMASÍA. Tímarit apótekara og lyffræðinga. 1.
árg. [Útg.: Apótekarafélag Islands og Lyffræð-
ingafélag Islands]. Reykjavík 1946. 1. h. (16
bls.) 8vo.
FAXI. 6. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi, Keflavík.
Blaðstjórn (ritstj. og ábm.): Hallgr. Th. Björns-
son, Jón Tómasson. Ragnar Guðleifsson. Reykja-
vík 1946. 10 tbl. 4to.
FÉLAG SÉRLEYFISHAFA. Lög fyrir ... Reykja-
vík 1946. 13 bls. 12mo.