Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 14
14
ÍSLENZK RIT 1946
endursagnir. Valið hefur Ingvar Brynjólfsson.
Reykjavík 1946. 48 bls. 8vo.
Iirynjúlfsson, Gísli, sjá Svava.
BUCK, PEARL S. Með austanblænum. Maja Bald-
vins þýddi úr ensku. Akureyri, Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar, 1946. 274, (1) bls. 8vo.
BÚFRÆÐINGURINN. Ársrit „Hólamannafélags"
og „Hvanneyrings". 11. árg. Ritstj.: Gunnlaugur
Björnsson. Akureyri 1946. 144 bls. 8vo.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1945. [Reykjavík 19461. 20 bls. 4to.
BÚNAÐARRIT. 59. ár. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritst.: Steingrímur Steinþórsson.
Reykjavík 1946. 272 bls. 8vo.
BÚNAÐARÞING 1945 og Aukabúnaðarþing 1944
og 1945. Útg.: Búnaðarfélag íslands. Reykja-
vík 1946. 149 bls. 8vo.
BÚRI BRAGÐAREFUR. Reykjavík, Leiftur h.f„
1946. 32 bls. 8vo.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Prinsessan á Mars.
Maja Baldvins þýddi úr ensku. Akureyri, Bóka-
útgáfa Pálma H. Jónssonar, 1946. 215 bls. 8vo.
— Tarzan og gullna ljónið. Sigurður Björgólfsson
þýddi. Siglufirði, Sigluf jarðarprentsmiðja,
[19461. (2), 178 bls. 8vo.
— Tarzan snýr aftur. Ingólfur Jónsson þýddi.
[2. útg.] Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja,
[1946]. 184 bls. 8vo.
BYGGINGARFÉLAG AKUREYRAR, Akureyri.
Samþykktir ... Akureyri 1946. 14 bls. 8vo.
BYGGINGARMÁLARÁÐSTEFNAN 1944. Er-
indi og umræður. Arnór Sigurjónsson bjó undir
prentun. Reykjavík, Landssamband iðnaðar-
manna, 1946. 416 bls., 6 mbl. 8vo.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG IIAFNAR-
FJARÐAR ... Samþykktir. IRevkjavík 1946].
8 bls. 8vo.
BYGGINGARSAMÞYKKT fyrir skipulagsskylda
staði utan Reykjavíkur. Gildir frá 1. okt. 1946.
) I megin atriðum stuðst við byggingarsamþykkt
Reykjavíkurbæjar). Reykjavík [1946]. 60 bls.
8vo.
BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR Á ÍSLANDI
27. janúar 1946. Handbók fyrir almenning.
Reykjavík, J. M., 1946. 52 bls. 8vo.
BÖÐVARSSON, BJARNI (1900—). Ómar. 5 söng-
lög. Reykjavík 1946. 13, (2) bls. 4to.
Böðvarsson, Högni, sjá Verzlunarskólablaðið.
CAPEK. KAREL. Salamöndrustríðið. Jóbannes úr
Kötlum íslenzkaði. Reykjavík, Mál og menn-
ing, 1946. 276 bls. 8vo.
CHARTERIS, LESLIE. Sakamálafréttaritarinn.
Akureyri, Hjartaásútgáfan, 1946. 167 bls. 8vo.
— Stjórnarbylting í Suður-Ameríku. (Ævintýri
dýrlingsins, 4. saga). Akureyri, Iljartaásútgáf-
an, 1946. 130 bls. 8vo.
Cheiro, sjá (Hamon, Louis, greifi).
CHRISTIE, AGATHA. Náttgalabærinn. Þýtt hefur
Ásgeir Jakobsson. Leynilögreglusögur IV.
Reykjavík, Ugluútgáfan, 1946. 70 bls. 8vo.
Claessen, Gunnlaugur, sjá Heilbrigt líf; Kahn,
Fritz: Bókin um manninn.
CLAUSEN, OSCAR (1887—). Sögur og sagnir. I.
[Reykjavík], Akranesútgáfan. 1946. 158, (1)
bls. 8vo.
COBB, SYLVIUS (sic!). Börn óveðursins. Krist-
mundur Bjarnason íslenzkaði. Akureyri, Bóka-
útgáfan Norðri h.f., 1946. 138 bls. 8vo.
CODY, WILLIAM F. Buffalo Bill. Ævisaga og æv-
intýri Williams F. Codys ofursla sögð af honum
sjálfum. íslenzkað befur Helgi Sæmundsson
eftir Buffalo Bill’s Life Story. Reykjavík, Bóka-
útgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1946. 260 bls.,
11 mbl. 8vo.
COLETTE. Saklaus léttúð. Þýtt befur Skúli Bjark-
an. Reykjavík, Ugluútgáfan, 1946. IPr. á Akur-
eyri]. 210 bls. 8vo.
CONRAD, JOSEPH. Hvirfilvindur (Typhoon).
Skáldsaga. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Sjó-
mannaútgáfan 1. Reykjavík, Sjómannaútgáfan,
1946. 128 bls. 8vo.
CROFTS, FREEMAN WILLS. Austanvindur. Þýtt
befur Óli Hermannsson. Leynilögreglusögur II.
Reykjavík, Ugluútgáfan, 1946. 63 bls. 8vo.
CRONIN, A. J. Dóttir jarðar. Jón Helgason íslenzk-
aði. Bók þessi heitir á frummálinu „Woman of
the Earth“. Draupnissögur 6. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1946. 117 bis. 8vo.
CURWOOD, JAMES OLIVER. Maðurinn frá Al-
aska. Reykjavík 1946. 277 bls. 8vo.
DAGBÓK BARNSINS. Með leiðbeiningum beil-
brigðisstjórnar um meðferð ungbarna. Teikn-
ingar eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. Reykjavík,
Útgáfufélagið Fróði, 119461. (63) bls. 4to.
DAGRENNJNG. 1. árg. Ritstj.: Jónas Guðmunds-
son. Reykjavík 1946. 5 tbl. 4to.
DAGSBRUN. Mánaðarblað. 4. árg. Útg.: Verka-