Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 109

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 109
íSLENZKAR HEIMILDIR STEPHANIUSAR 109 erindin fyrir Stephanius og þá ef til vill haft íslenzka textann með sér frá Brynjólfi biskupi, enda segir Resen (Edda 1665, bl. h 3 vl að þýðing Stefáns hafi verið gerð 1644. Jón Helgason hefur sýnt fram á að Stephanius muni hafa átt handrit af Olafs sögu helga og fleiri konungasögum sem nú er glatað (Den store saga om Olav den hellige, hls. 1077—88). Handrit þetta átti síðar Magnus de la Gardie (sem eignaðist hand- ritasafn Stephaniusar að honum látnum), og eftir því gerði Jón Rúgman sænska þýðingu sem prentuð var 1670 (Norlandz Chrönika och Beskriffning). I NU, bls. 124—125, tekur Stephanius upp kafla úr „Chronica Norvagica“; sá kafli er úr Olafs sögu helga, kap. 127, en kemur ekki heim við neitt handrit sem nú er kunnugt. Saman- burður við þýðinguna í Norlandz Chrönika sýnir að kaflinn hlýtur að vera úr hinu glataða handriti, og skulu báðir kaflarnir settir hér til að taka af öll tvímæli: Notæ uberiores: Kiettel Iamti heit madr, Son Anundar Iarls aff Sparabo Trantheimi. Hand flydde firi Oi- stein Ilrada, Suia Konung, austr om Kipl; hand ruddi marker, og bygdi dar, som heiter lamtaland. Item, Son Keittils het Thorir Hels- ingir, er vid erkient Helsingaland tui ad hand bygdi da en ad er Ilaraldr Harfagr ruddi ser til Rikis. Norlandz Chrönika: Ketill ár een Man námbd med det Tillnam- net Iampte, han war Aunund Iarls Son aff Sparrbui i Trándheim. llan flydde för Konung Eistein then lllráda, öster öfwer Kiöln, och rádde ther Marken, och bygde ther, som nu heeter Iempteland ... Ketils Sona-son heet Thori Helsing; Aff honom har Helsingaland sitt nampn, förty han bygde ther. Nár Harald then Hárfagre inrymde sig i Rijket ... Leshættir sem úr skera um þennan kafla (sbr. Den store saga om Olav den hellige, bls. 3717—14) korna allir fram í sænsku þýðingunni: aff Sparabo (or S. hin hdr.); het Thorir (var Þ. flest hdr., þrjú hafa het); Helsingaland (Helsingia- öll hdr. nema tvö); tui ad (vantar í öll önnur hdr.); ruddi ser til Rikis (ruddi riki fyrir ser, hin, nerna AM 68 fol.). Þarf því ekki að efa að þýðingin er gerð eftir sarna handriti og kaflinn í NU er tekinn úr. -— í bréfaskiptum Stephaniusar og Worms er hvergi minnzt á þetta handrit, svo að ekkert verður um það sagt hvaðan eða hvenær Stephanius hafi eign- azt það, nema að það hefur verið í síðasta lagi 1644. 3. Óprentuð rit samtíðarmanna og bréj þeirra. I Prolegomena við Saxo-útgáfuna, hls. 37—38, tekur Stephanius upp gagnrýni Arngríms lærða á Saxo eftir Supplemeji- tum Historiæ Norvagiæ. Kafla þennan þenti Worm honum á í janúar 1645 (Bibl. Arnam. VII 362). Stephanius ræðir ekki gagnrýni Arngríms, og hann hefur ekki tekið tillit til útdráttar Arngríms úr Skjöldunga sögu, sem hann hefur þó efalaust lesið. Er því um þetta eins háttað og um Knytlinga sögu, að Stephanius hefur ekki tekið af- stöðu til þess sem íslenzkunr heimildum og Saxo bar á milli. Stephanius notar tvö bréf frá Arngrími lærða í NU, annað skrifað Stephanius sjálf- um 1632 (sjá hér að framan), hitt skrifað Worm 1637. Fyrra bréfið er nú glatað nema kafli sá sem tekinn er upp í NU, bls. 141—42. Efni hans er upptalning norrænna guða. Nöfnin eru úr Snorra-Eddu, og röð þeirra sýnir að þau eru tekin eftir nafnaþulunmn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.