Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 30
30
ÍSLENZK RIT 1946
(ábra.). Fréttaritstj.: ívar Guffmundsson.
Reykjavík 1946. 301 tbl. Fol.
MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 27. árg. Útg.:
Sálarrannsóknaíélag Islands. Ritstj.: Jón Auff-
uns. Reykjavík 1946. 2 b. ((2), 159 bls.) 8vo.
MORRIS, HUGH. Listin aff kyssa. Reykjavík,
Handbókaútgáfan, 1946. 46 bls. 8vo.
Muller, K. A., sjá Hrokkinskeggi.
MUNINN. 18. árg. Útg.: Málfundafélagið „Hug-
inn“, M. A. Akureyri 1945—1946. 6 tbl. 4to.
— 19. árg. Útg.: Málfundafélagiff „Huginn", M. A.
Akureyri 1946. 1 tbl. 4to.
Mussolini, sjá Hitler — Mussolini: Einkabréf ein-
ræffisherranna.
MÆÐRABLAÐIÐ. 4. árg. Útg.: Mæðrastyrks-
nefndin. Ábm.: Katrín Pálsdóttir. Reykjavík
1946. 1 tbl. 4to.
Möller, Víglundur, sjá Borch, Anka: Hanna; Jóns-
son, Kristján: Ljóðmæli; Spádómabók I.
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLÁ. Biblíu-
sögur. 1. h., 3. h. Reykjavík 1946. 96, 88 bls. 8vo.
— Dýrafræði. Pálmi Jósefsson samdi. Reykjavík
1946. 96 bls. 8vo.
•— Eðlisfræði og efnafræði. Pálmi Jósefsson samdi.
Reykjavík 1946. 84 bls. 8vo.
— Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. Ilelgi
Elíasson og fsak Jónsson tóku saman. Tryggvi
Magnússon dró myndirnar. Fyrra og síðara h.
Reykjavík 1946. 88, 96 bls. 8vo.
— íslands saga. 1.—2. h. Jónas Jónsson samdi.
Reykjavík 1946. (1), 93; (1), 100 bls. 8vo.
— íslenzk málfræði. Friðrik Iljartar og Jónas B.
Jónsson hafa samið. Reykjavík 1946. 104 bls.
8vo.
— Landabréf. Jón llróbjartsson teiknaffi kortin.
Reykjavík 1946. (16) bls. 8vo.
— Landafræffi. Guðjón Guðjónsson tók saman. L,
2., 4. h. Reykjavík 1946. (1), 54; 92; 80 bls. 8vo.
-— Lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson tók saman.
Kurt Zier, Nína Tryggvadóttir, Sigurður Sig-
urðsson (o. fl.) teiknuðu myndirnar. 1. fl. 1., 3.
h.; 2. fl. L—3. h.; 3. fl. 1.—3. h.; 4. fl. 1., 3.
h.; 5. fl. 1. h. 80 bls. hvert hefti. 6. fl. 2. h. 96
bls. Reykjavík 1946. 8vo.
— Litla, gula hænan. Kennslubók í lestri. Stein-
grímur Arason tók saman. Síðari hluti. Reykja-
vík 1946. 64 bls. 8vo.
— Reikningsbók. Eiríkur Sigurðsson bjó undir
prentun. 2. h. Reykjavík 1946. 68 bls. 8vo.
— Reikningsbók. 1. hefti. 145 kennslustundir.
Hannes J. Magnússon bjó undir prentun.
Reykjavík 1946. 52 bls. 8vo.
— Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 1.—4. h.
Reykjavík 1946. 80, 96, 64, 64 bls. 8vo.
— Skólaljóð. Fyrra og síðara h. Reykjavík 1946.
32, 56 bls. 8vo.
— Skólasöngvar. Ljóð. Safnað hafa Friffrik Bjarna-
son og Páll Halldórsson. 1.—2. h. Reykjavík
1946. 48, 64 bls. 8vo.
— Talnadæmi. Léttar æfingar í skriflegum reikn-
ingi. Elías Bjarnason samdi. Reykjavík 1946.
31 bls. 8vo.
— Um manninn. Úr Ágripi af náttúrufræði handa
barnaskólum eftir Bjarna Sæmundsson. Reykja-
vík 1946. 24 bls. 8vo.
— Ungi litli. Kennslubók í lestri. Steingrímur Ara-
son tók saman. Fyrra h. Reykjavík 1946. 64 bls.
8vo.
Napúleon, sjá Aubry, Octave: Einkalíf Napóleons.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlegt fræðslu-
rit í náttúrufræði. 16. árg. Útg.: Hið íslenzka
náttúrufræðifélag. Ritstj.: Sveinn Þórffarson.
[Akureyril 1946. 4 h. ((2), 188 bls.) 8vo.
NEISTI. 14. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélag Siglu-
fjarðar. Ábm.: Ólafur II. Guffmundsson. Siglu-
firði 1946. 34 tbl. Fol.
NEISTL 1. árg. Útg.: Sósíalistafélag Hafnarfjarð-
ar. Ritstj.: Ólafur Jónsson. IJafnarfirði 1946
IPr. í Reykjavík]. 5 tbl. Fol.
NESKAUPSTAÐUR. Sundurliðaff fasteignamat
húsa og lóða í Neskaupstað. Löggilt af fjár-
málaráðuneytinu samkv. lögum nr. 13, 6. jan.
1938. Öðlaðist gildi 1. apríl 1942. Reykjavík
11946]. 5, (1) bls. 8vo.
NETTERSTRÖM-JONSSON, DISA. Lífið kallar.
Myndirnar gerði Elisabeth Kugelberg. Andrés
Kristjánsson íslenzkaffi. Titill liókarinnar á
frummálinu er: „Britt möter alvaret“. Reykja-
vík, Draupnisútgáfan, 1946. 123 bls. 8vo.
NIELSEN, AAGE KRARUP. Indíafarinn Mads
Lange. Kristján Jónsson og Guðm. E. Geirdal
þýddu. Sjómannaútgáfan 3. Reykjavík, Sjó-
mannaútgáfan, 1946. 216 bls. 8vo.
I Níelsson], DaSi, sjá Menn og minjar.
Norðdahl, Magnús, sjá Dögun.
NORDAL, SIGURtíUR (1886—). Uppstigning.
Sjónleikur í fjórum þáttum. Reykjavík, Helga-
fell, 1946.176 þls. 8vo.