Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 61

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 61
SÁLMAR KOLBEINS GRÍMSSONAR 61 Nockrer Psalmar sem syngiast meiga Kuölld og Morgna um alla Vikuna. Orðter af Kolbeine Grijms Syne / wt aj Bœna book D. Johanis Havermah. Þryckter a Hoolum i Hiallta Dal. Anno 1682. Fyrir aftan eru prentaðir. með sérfyrirsögn efst á blaði, en án titilblaðs, Viku- sálmar sr. Jóns Magnússonar í Laufási. Fyrirsögn er þessi: Iiier epterfylgia enn aðrer Viku Psalmar. Orðter af Saaluga S. Jone Magnus syne i Laujaasi. Síðast er sálmur eftir sr. Olaf á Söndum: Eirn Kuölld Psalmur Orðtur af S. Olafe Jons Syne. Þessi eru upphafsorð sálmsins: Lít upp, mín ljúfa önd. Alls er ritið 120 bls. í 12mo, og hefur sálmi Ólafs verið bætt við til þess, að ekkert pappírsblað stæði autt. Stærð brotsins mun hafa verið um 12X7>2 cm, en varðveittu eintökin eru nokkuð skorin. Eigi er kunnugt nema um þrjú eintök alls af bæklingnum, tvö í Landsbókasafni og eitt í Háskólabókasafni í Reykjavík. Annað Landsbókasafnseintakið er mjög fúið og vantar í það. Háskólasafnseintakið er minnst skorið, óhreint á köflum og óheilt aftan, en annars gott og skýrt eins langt og það nær. Þar eru Kolbeinssálmar heilir, en týndar eru tvær opnur utan af öftustu örk þess og ein opna innan úr henni og jaðrar trosnaðir á öllum blöðum þeirrar arkar. Eintak Landsbókasafnsins annað er heilt, nema slitið er talsvert utan af lesmálsjöðrum á þrem blöðum síðustu arkarinnar. Það er hreint eintak og er vel við haldið. Nauðsyn þótti að láta eigi dragast ljósprentun merkrar bókar, sem svo nærri ger- eyðing hefur komizt. Lithoprent í Reykjavík réðst í það verk og leysti svo vel af hendi, sem þá var unnt. Kápuforsíða og seinasta örk og þrjár síður aðrar eru Ijósprentaðar eftir eintaki Landsbókasafnsins, hitt eftir Háskólasafnseintakinu. Geta menn nú eignazt Kolbeinskver til lestrar og átt þessa ljósmynd þess lil minja um hinn þjóðfræga þul. Sannlegt þykir að ætla, að kölski hafi oft teygt fingur sína eftir Kolbeinskveri og ætlað að gertýna því, fyrst hann náði ekki skáldinu. Naumt slapp Kolbeinn úr viður- eigninni, sálmarnir öllu naumar og ekki jafnheilir og hann, en þeir sluppu samt. „Landfallið bar mig heim í varið,“ kvað hann um þá björgun. Skilning á sáhnum Kolbeins er örðugt að veita nema skýra nánar fyrst frá öld hans og ævi og eigi sízt frá veraldlegum kvæðum hans. Óunnið verk og allmikið er að safna öllurn kvæðum hans úr dreifðum handritum. Alþýða taldi hann með höfuð- skáldum hinnar skáldauðgu samtíðar Hallgríms Péturssonar og einhvern þjóðhagasta rímnasmið allra tíma. Bænarmál Kolbeins eru einlæg og frjálsmannlegri en þau voru þá hjá ýmsum klerkum. Sýnishorn skulu gripin nokkuð af handahófi: Árla morguns í óttu eg vakna og kem til þín. Að þrotinni þessari nóttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.