Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 145
BÓKASAFN BRYNJÓLFS BISKUPS
145
en hvergi skrifað
qvintus og sextus), prentuð 1589, III 85 í skránni 1674; aftan við er bundin önnur
bók frá sama ári: Dicaearchi Geographica quædam ásamt viðbót með sérstöku blað-
síðutali: Henr. Stephani Dialogus, Dicæarchi Sympractor. Bók þessa hefur Brynjólfur
keypt 1635 og greitt 31/} mark fyrir, en ekki sést hvenær háskólabókasafnið eignaðist
hana. Undirstrikanir eru sums staðar, með rauðum lit eða grænum,
á spássíur.
Það er næsta líklegt að þeim
er gerðu skrána 1674 hafi víð-
ar sézt yfir er bækur voru
bundnar saman, svo að fleira
hafi verið í surnum bindum en
hún telur. Hvorug bókin úr
safni Brynjólfs ber á sér merki
um handaverk Sigurðar Guðna-
sonar; báðar eru í útlendu
bandi. En Photius er litaður
blágrænn í sniðum, líklega af
Jóni Eyjólfssyni.
Ein bók skal nefnd að lok-
um sem fram kom við þessa
leit í háskólabókasafninu:
Christophori Scheibleri Opus
Logicum, 1634. Á titilblað er
skrifað .THorleifi Jonæ liber
1644“, en Þorleifur Jónsson
varð skólameistari í Skálholti
1647 og hélt því embætti í hálft
fjórða ár, síðan prestur í Odda
(Skólameistarasögur 137—39).
Það gæti í sjálfu sér verið að
Brynjólfur biskup hefði eign-
azt bókina hjá Þorleifi á skóla-
meistaraárum hans, og sé þá
eintakið hið sama og II 6 í
skránni 1674. En engin frek-
ari rök eru fyrir því, og ekk-
ert merki eftir biskup í bók-
HENR. STEPHANI
SCHEDIASMATVM
VARIORVM,
id cft, Obferuationum, Eme-
dationam,ExpoÍ!tiomim,
Difquiíitionum,
ALII LIBRI TROS:
tjt'i funr
Pcnfa fnaiftumim horarum
A f R I L I v, M A t I, I V N 1 i.
Lxunidj.it! Uuricus Stcplunus
Annu M. I). L x x x i x.
14
í sambandi við þann litla
þátt úr sögu lærdóms og
TitilblaS að Henr. Stephani Schediasmatvm variomm__alii
libri tres, 1589, eintak í háskólabókasafninu danska. Brynj-
ólfur Sveinsson hefur skrijað á það fangamark, ártal og
kaupverð.
10