Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 219

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 219
UM ÞÝÐINGAR ÚR ÍTÖLSKUM MIÐALDARITUM 219 sem hét Nicolaus. Hann samdi Antidotarium eða lyflækningabók (lyfjaskrá), þar sem lýst er nálega 150 lyfjum, sumum æði flóknum, og sagt til um notkun þeirra við hinum ýmsu meinum mannanna og kvillum. ..Meðal þeirra voru lyf, sem Páll postuli og Elías spámaður áttu að liafa fundið upp. Þetta antidotarium var þýtt yfir á fjöl- mörg mál, jafnvel arabísku og hebresku, og öll síðari rit á miðöldum af þessari tegund byggðust að verulegu leyti á því“ (A. L. Faye: Om den medicinske Skole i Salerno i Middelalderen. Norsk Magaz. f. Lægevid. 1892, bls. 530—31). Nú hefur merkur fræðimaður, Henning Larsen, gefið út íslenzkt antidotarium, sem til er í handritum í irskum söfnum (MS Royal Irish Academy 23D43 og MS Trinity College L-2-27) rituðum á ofanverðri 15. öld, að því er útgefandinn telur, og hefur hann fært sönnur á, að það er stæling, ef ekki bein þýðing, á forskriftum Salernó- bókarinnar (Henning Larsen: An Old Icelandic medical miscellany, Oslo, 1931, eink- um bls. 97. ísl. textinn fyllir 12bls.). Petrus Comestor (d. 1179 eða 1189) er af sumurn talinn ítalskur, af sumum fransk- ur. Viðurnefnið „átvagl“ (comestor e. manducator) hafði hann fengið fyrir það. hvað hann var sólginn í allan bóklegan fróðleik og víðlesinn. I grafskrift eftir harm kvað standa þetta: Petrus eram, quem petra tegit, dictusque Comestor; nunc comedor . . . (eg var Petrus (hella), nú er hella mitt þak: ég var kallaður átvagl; nú em eg et- inn . . .). Á aðalrit hans, historia scholastica, (biblíusögur með skýringum) er víða minnzt í íslenzkum bókum og kaflar þýddir úr því eða einstök atriði fengin þaðan að láni. T. d. er vísað til þess á nokkrum stöðum í Annales regii. „Den chronologiske Indledning . . . er sammensat fra en Række Steder i Historia scholastica“, segir Storm í formála útgáfu sinnar (bls. LXXVII). í Stjórn er talsvert efni tekið upp úr þessu riti Comestors; í AM 226, fol., frá ofanverðri 14. öld, er til dæmis biblíusaga frá dögum Jósúa, þar sem fylgt er frásögn Petrusar Comestors, en ekki Vúlgötu, og í AM 227, fol., frá miðri 14. öld, er þýðing 1. og 2. Mósesbókar eftir Vúlgötu, „men Kom- mentaren er samlet fra flere middelalderske Theologer, især Petrus Comestors Historia Scholastica og Vincentius’s Speculum historiale“ (G. Storm: De norsk-islandske Bibeloversættelser fra 13de og 14de Aarhundrede og Biskop Brandr Jónsson, í Arkiv, 3. bd„ 1886. Sbr. og Hauksbók, bls. 159—164 og bls. 182—185 og Gyðinga sögu, útg. Guðm. Þorl., Kh. 1881, bls. 60—80, sem er að stofni úr historiae diversae í riti Comestors). I Heil. manna sögum eru einnig beinar þýðingar úr Hist. scholastica, t. d. í Marthe sögu og Marie Magdalene (Heil. m. s. I. bls. 407—17 og 444—47) og Stephanus sögu protomartyris (Heil. m. s. II, bls. 287 o. áfr.), en þar er ekki um neitt heillegt þýðingarverk að ræða. Hér skal aðeins nefndur Goffredo di Viterbo (f. 1133), fvrir það. að liann er höf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.