Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 19
ISLENZK RIT 1946
19
Shakespeare, William: Kaupmaðurinn í Fen-
eyjum.
GRÍMSSON, STEFÁN HÖRÐUR. Glugginn snýr
í norður. Ljóð. Reykjavík 1946. 70 bls. 8vo.
Grundtvig, Svend, sjá Fomir dansar.
GRÖNDAL, BENEDIKT (1826—1907). Forskrift-
ir. Kaupmannahiifn, Kr. O. Þorgrímsson, 1883.
ILjóspr. í Lithoprent 19461.
— Úrvalsljóð. Þorsteinn Gíslason valdi kvæðin.
12. útg.] íslenzk úrvalsljóð V. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1946. 140 bls. 12mo.
— sjá Svava.
GUÐFINNSSON, BJÖRN (1905—). íslenzk mál-
fræði handa skólum og útvarpi. 4. útg. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1946. VI, (1),
160 bls. 8vo.
— Mállýzkur I. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1946. 260 bls., 1 uppdr. 8vo.
Guðgeirsson, Sigurður, sjá Iðnneminn.
Guðjónsdóttir, Sigrún, sjá Boo, Sigrid: Basl er bú-
skapur.
Guðjónsson, Guðjón, sjá Disney, Walt: Kisubörnin
kátu; Námsbækur fyrir barnaskóla: Landa-
fræði; Saroyan, William: Leikvangur lífsins;
Æskan.
Guðjónsson, Ragnar G., sjá Baldur, Verkalýðsfé-
lagið.
Guðlaugsson, Helgi, sjá Vinnan.
Guðlaugsson, Kristján, sjá Vísir.
Guðleifsson, Ragnar, sjá Faxi.
GUÐMUNDSDÓTTIR, ODDNÝ (1908—). Veltiár.
Skáldsaga. (Nýir pennar). Reykjavík, Víkings-
útgáfan, 1946. 213 bls. 8vo.
GUÐMUNDSSON, ÁSMUNDUR (1888—). Spá-
dóntsbók Jesaja. Skýringar eftir Ásmund Guð-
mundsson. Reykjavík 1946. FFjöIritað]. (3),
147 bls. 4to.
— sjá Kirkjuritið.
Guðmundsson, Björgvin, sjá Sálntasöngsbók.
GUÐMUNDSSON, EINAR (1905—). fslenzkar
þjóðsögur. IV. Safnað hefur Einar Guðmunds-
son. Reykjavík, Leifturh.f., [1946]. 184 bls. 8vo.
— sjá Astrup-Larsen, Hanna: Selma Lagerlöf.
GUÐMUNDSSON, EYJÓLFUR (1870—). Vöku-
nætur. I. Vornætur. Reykjavík, Heimskringla,
1946. 71 bls. 8vo.
GUÐMUNDSSON, GILS (1914—). Geir Zoega,
kaupmaður og útgerðamiaður. Æfisaga hans.
Islenzkir athafnamenn I. Reykjavík, Akranes-
útgáfan, 1946. 205 bls. 8vo.
— Skútuöldin. Síðara bindi. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1946. 654 bls.
8vo.
— sjá Víkingur.
Guðmundsson, Gísli, sjá Kipling, Rudyard: Nýir
Dýrheimar; Lagerlöf. Selma: Reimleikinn á
Heiðarbæ.
Guðmundsson, Gunnar, sjá Foreldrablaðið; Johns,
W. E.: Benni í leyniþjónustunni.
Guðmundsson, Gunnlaugur H., sjá Þingeyingur.
GUÐMUNDSSON, ÍVAR (1912—). Heimsstyrj-
öldin og aðdragandi hennar. Reykjavík, [Vík-
ingsútgáfan], 1946. 330 bls. 8vo.
— sjá Morgunblaðið.
Guðmundsson, Jón F., sjá Iðnneminn.
GUÐMUNDSSON, JÓN H. (1906—). Vippasögur.
Skrifaðar fyrir börn. Reykjavík 1946. 256 bls.
8vo.
—- sjá Bentley, E. C.: Óþekkti aðalsmaðurinn;
Indíánabörn; Vikan.
Guðmundsson, Jónas, sjá Dagrenning; Sveitar-
stjórnarmál.
Guðmundsson, Kristmann, sjá Einarsson, Stefán:
Kristmann Guðmundsson; Undset, Sigrid: Frú
Marta Oulie.
Guðmundsson, Lojtur, sjá Adda; Sólskin 1946.
Guðmundsson, Ólajur //., sjá Neisti.
GUÐMUNDSSON, PÉTUR G. (1879—1947) og
GUNNAR LEIJSTRÖM: Kennslubók í sænsku.
Ágrip. 2. útg. Reykjavík 1938 [Ljóspr. í Litho-
prent 1946].
GUÐMUNDSSON, SIGURÐUR (1878—). Heiðnar
hugvekjur og mannaminni. Akureyri, Tónlistar-
félag Akureyrar, 1946. 347 bls. 8vo.
— Kynleg hundgá og neyðaróp. [Sérpr. úr Nýjum
Kvöldvökum, 39., 1.] [Akureyri 1946]. 4 bls. 4to.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Kristilegt vikublað.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Þjóðviljinn.
Guðmundsson, Sveinn Kr., sjá Árroðinn.
GUÐMUNDSSON, TÓMAS (1901—). Fagra ver-
öld. [4. útg.] Myndir og titilsíðu teiknaði Ás-
geir Júlíusson. Málverk af höfundinum gerði
Gunnlaugur Blöndal. Reykjavík, Helgafell,
1946. 121, (1) bls. 4to.
— sjá Hallgrímsson, Jónas; Helgafell.
GUÐMUNDSSON, VIGFÚS (1868—). Saga Eyr-