Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 214

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 214
214 ÞORHALLUR ÞORGILSSON um sálmum, en þar er sálmurinn einnig prentaður í annarri þýðingu, og er hún eftir Guðbrand Jónsson. Lárus Sigurjónsson hefur loks þýtt þennaíi sálm, og er þýðing hans að ýmsu leyti nákvæmust. Hún er prentuð í 29. árg. Bjarma (1935). Sami þýðandi hefur í sarna riti birt tvo tækifærissálma eftir Fortúnatus, „Páskadag“ og „Hvíta- sunnudag“ (Bjarmi, 25. árg., bls. 49 og 81). I margnefndri sálmabókarútg. 1589 er annar sálmur til eftir þennan höfund í beinni þýðingu, sálmurinn Agnoscat omne saeculum. sem þar útleggst: „Játi það allur heimur hér“, og er þá upptalið það, sem íslenzkað mun hafa verið af þeim samtals rúml. 200 sálmum og kvæðum, sem varð- veitzt hafa eftir þetta síðasta latinuskáld af guðs náð, manninn, sem sagt var um, eins og Ovíð sagði um sjálfan sig, að allt, sem hann reyndi að segja, varð að ljóði. Meira að vöxtunum er það, sem við eigurn á íslenzku af ritverkum Gregoríusar páfa hins mikla, landa og samtíðarmanns Fortúnatusar. Hann tók nauðugur við páfakosn- ingu árið 590, en eftir það var fyrsta og síðasta áhugamál lians að efla veldi páfa- stólsins. Það var hann einkum, sem lagði grundvöllinn að sameiningu allra kirkjufé- laga á Vesturlöndum undir yfirstjórn biskupsins í Rómaborg; hann endurbætti kirkju- sönginn, þannig að nú var upp tekinn kórsöngur — cantus choralis e. Romanus — við messugerðir, hann fullkomnaði kenningarnar um messufórnina og hreinsunareld- inn og efldi áköllun dýrlinga og heiðrun helgra dóma. Er hann fyrir margra hluta sakir vel að viðurnefni sínu kominn. Rit hans eru ekki umfangsmikil, en þau hafa víða dreifzt og eftir sig látið djúp spor í menningarsögunni. Koma þar einkum til greina hómilíur hans, „hirðisreglan“ og viðræður, eða Dialogi. Hómilíurnar flutti Gregoríus á fyrstu árum sínum í páfastóli til útskýringar á nokkrum torskildum atriðum 1 bók Esekíels, og voru þær skrifaðar upp um leið og hann mælti þær fram. Því verki var lokið 593, árið sem Agilúlf Langbarðakonungur sat um Róm. Eftir það var ekki um þær hirt, fyrr en að átta árum liðnum, að klaustur- hræður Gregoríusar (af benediktsmunka-lifnaði) minntu hann á þær. Lét hann þá hafa upp á afskriftunum og endurbætti þær nokkuð, sendi þær síðan Mariníanusi biskupi í Ravenna að beiðni hans. Þær eru samtals 22, í tveim bókum, og er hin fyrri tileinkuð þessum Mariníanusi, en hin síðari klausturbræðrum Gregoríusar. Annars er lítið í þeim um skýringar við Esekíel og efnið að langmestu leyti siðfræðilegt. Nokkru fyrr, eða líklega 590—91, hafði Gregoríus haldið fjörutíu hómilíur út af guðspjöllunum, af þeim sjálfur fyrirlesið 20, sem skráðar voru jafnóðum af hraðriturum, en hinar lesnar af klerkum í viðurvist páfa. Eru þá hómilíurnar alls 62 að tölu. Þýðing á forn- frönsku er til af þeim í handriti, og glósur við þær eru til með fornháþýzkum skýring- um (sjá Manitius: Gesch. d. lat. Lit. des Mittelalters. Erster Teil, Miinchen 1911, bls. 102). A íslenzku er til þýðingarbrot af hómilíum Gregoríusar mikla í Arnasafni í Khöfn (AM 677, 4to). Handritið er frá því um 1200, og eru hómilíurnar prentaðar í Leif- um, Khöfn 1878, bls. 19—86. Aður hafði Konráð Gíslason gefið út eftir sama hand- riti þýðinguna á Gregorii Magni in Evangelia homilia xxix (44 Pröver, Kh. 1860, bls. 459 o. áfr.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.