Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 18
18
ISLENZK RIT 1946
til vor. Ræða, haldin af séra Fr. Friðrikssyni við
setningu kristilega mótsins í Vatnaskógi 22.
júní 1946. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1946.
22 bls. 8vo.
Friðriksson, GuSmundur, sjá Merki krossins.
FRIÐRIKSSON, THEODÓR (1876—). Jón skó-
smiður. Skáldsaga. Reykjavík, Víkingsútgáfan,
1946. 277 bls. 8vo.
FRJÁLS VERZLUN. 8. árg. títg.: Verzlunarmanna-
félag Reykjavíkur. Ritstj.: Baldur Pálmason.
Reykjavík 1946. 10 tbl. (216 bls.) 4to.
FRÆGIR IJÖFUNDAR. Smásögur. I. Reykjavík,
Bókaútgáfan Glóðafeykir, 1946. 188 bls. 8vo.
FRÆKORN. Kristilegt smáritasafn I. Reykjavík,
Smáritaútgáfan, 1946. 203, (1) bls. 8vo.
FYRIR KARLMENN. Sögur og ritgerðir eftir
ýmsa böfunda. Ásgeir Jakobsson og Bárður
Jakobsson völdu og þýddu. Akureyri, Syrpa,
bókaútgáfa, [1946]. [Pr. í Reykjavík]. 215 bls.
8vo.
FYRSTI MAÍ. Útg.: Fulltrúaráð verklýðsfélag-
anna. [Akureyri 1946]. 1 tbl. Fol.
GABRÍEL KIRKJUKETTLINGUR. Ljósprentað.
Reykjavík, Lithoprent, 1946. (40) bls. 8vo.
GAMANVÍSUR. Eftir ónefnda höfunda. Sungið
hefur Alfred Andrésson við ýms tækifæri.
Reykjavík, Alfred Andrésson, 1946.-122 bls. 8vo.
GAMLA BÍÓ 40 ÁRA. 1906 — 2. nóvember— 1946.
IReykjavík 1946]. (20) bls. 8vo.
GANGLERI. 20. árg. Útg.: íslandsdeild Guðspeki-
félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík 1946.
2 h. (192 bls.) 8vo.
GARÐUR. 1. árg. (framh., sjá Árbók 1945). Tíma-
rit Stúdentaráðs Háskólans og Stúdentafélags
Reykjavíkur. Ritstj.: Ragnar Jóhannesson. 2.—
3. h. Reykjavík 1946. 64, 72 bls. 8vo.
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ... 1946.
Ritstj.: Ingólfur Davíðsson. Reykjavík, Garð-
yrkjufélag íslands, 1946. 128, (1) bls. 8vo.
GAUNITZ, C. B. Biirnin á Svörtu-Tjörnum. Krist-
mundur Bjamason íslenzkaði. Bók þessi heitir
á frummálinu: „Nybyggarna vid Svarttjárn".
Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1946. 188
bls. 8vo.
Geirdal, Guðm. E., sjá Nielsen, Aage Krarup: Indía-
farinn Mads Lange.
Geirsson, Ólajur, sjá Læknablaðið.
GESELL, ARNOLD. Fósturdóttir úlfanna. Sagan
af úlfafósturbarninu Kamelu, ásamt sálfræði-
legum skýringum. Steingrímur Arason þýddi
með leyfi höfundar. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1946. 152 bls., 4 mbl. 4to.
Gestsson, Gísli, sjá Heiman eg fór.
GÍGJA, GEIR (1898—). Vatnakerfi Lagarfljóts og
ár í Vopnafirði. Reykjavík, [Fiskideild Atvinnu-
deildar Háskólans], 1946. 18 bls. 8vo.
GÍSLASON, ÁSMUNDUR (1872—1947). Á ferð.
Minningar. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f.,
1946. 178 bls. 8vo.
GÍSLASON, GUÐMUNDUR (1907—). Garna-
veiki í sauðfé. Sérpr. úrFrey. [Reykjavík 1946].
(1), 13 bls. 4to.
Gíslason, Jónas, sjá Sunnudagaskólablað.
Gíslason, Páll, sjá Skátablaðið.
Gíslason, Þorsteinn, sjá Gröndal, Benedikt: Úrvals-
ljóð; Hafstein, Hannes: Urvalsljóð.
Gíslason, Vilhjálmur Þ., sjá Egilsson, Sveinbjöm:
Urvalsljóð; [Ólafsson], Eiríkur á Brúnum.
GLÖGGT ER GESTS AUGAÐ. Úrval ferðasagna
um Island. Sigurður Grímsson valdi kaflana og
sá uin útgáfuna. Reykjavík, Menningar- og
fræðslusamband alþýðu, 1946. XII, 376 bls., 1
mbl. 8vo.
GOLD, HILDA. Tumi í Álfheimum. ísak Jónsson
íslenzkaði. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f.,
1946. [Prentað í London]. 32 bls. 8vo.
GOLFREGLUR ... Reykjavík, Golfsamband ís-
lands, 1946. 89 bls. 12mo.
GRAVES, ROBERT: Ég, Claudíus. -— Spilltar
konur, spilltir menn —. Magnús Magnússon ís-
lenzkaði. Jakob Jóh. Smári þýddi kvæðin. Bók-
in heitir á ensku: I, Claudius. Reykjavík, Am-
arútgáfan h.f., 1946. 392 bls. 4to.
GRETTISSAGA. Halldór Kiljan Laxness gaf út.
Myndirnar gerðu Þorvaldur Skúlason og Gunn-
laugur Scheving. Skreytingu annaðist Ásgeir
Júlíusson. Islendinga sögur. Reykjavík, Helga-
fell, 1946. 302 bls. 4to.
GREY, ZANE. Helþytur. Jónas Kristjánsson ís-
lenzkaði. Bók þessi heitir á frummálinu The
Spirit of the Border. Reykjavík, Draupnisút-
gáfan, 1946. 209 bls. 8vo.
GRÍMA. Tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði. XXI.
Ritstj.: Jónas Rafnar, Þorsteinn M. Jónsson.
Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1946. 80 bls.,
.2 mbl. 8vo.
Grímsson, Sigurður, sjá Glöggt er gests augað;
J