Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 197
PÉTUR GAUTUR
197
Ef við eigumst, þá hagar sjer enginn betur,
(1897,61).
jeg var [pennabr.: og jeg verð] svo glaður
(1897,71).
Þursabörnin.
Svartálfur, sperrtu þá sprungu!
Pjetur Gautur.
Spauglaus er karlinn, en verri þeir ungu.
(1897, 76).
Við dútlum við rúmið og rótum í hlóðinni
(1897,90).
boð flutti loptið og kyrðin til mín.
(1897.90) .
P j e t u r G a u t u r.
Og þekkirðu dóminn, sem dæmdi frá ntjer
allt dautt og lifandi, setn var hjá mjer.
S ó 1 v e i g.
Ætlarðu eg skilji við allt máske,3
sem er mjer kært, fyrir jörð eða f je?
(1897.91) .
Mjer skjátlaðist verst
það skipti, er jeg trúði þjer mest og best.
(1897,93).
Já, manstu. — Svo átti að vera ekið,
með ábreiðu’ og sængurbrík.
Þá gekk það glatt. Þá var rekið.
Gólfið var íslögð vík.
(1897, 102).
Ljúktu upp lokunni, kálfur,
og lofaðu konunni inn.
(1897,107).
— til nautna er skapað allt hið góða. —
(1897,109).
[v. Eberkopf.]
Þó hafið þjer ei lært nje lesið?
Pjetur Gautur.
I lífsins skóla úti um hesið
þar hef jeg numið, heyrt og sjeð.
(1897, 113).
Eigumst við, hagar sjer enginn hetur,
(1901, 78; 1922, 71, þar: enginn sjer).
jeg verð himinglaður
(1901,91; 1922,81).
Þursabörnin.
Alfur karl, inn i þá sprungu!
Pjetur Gautur.
Ulur er karlinn, en verri þeir ungu.
(1901,97—98; 1922,87).
Við dótum við rúmið og rótum í hlóðinni
(1901, 114; 1922, 102).
boð flutti stormur og kyrrð til mín.
(1901, 114; 1922, 102).
P j e t ii r G a u t u r.
Og þekkirðu dóminn, sem dæntdi frá mjer
allt dautt og lifandi, sem fannst hjá mjer?
S ó 1 v e i g.
Heidiirðu eg skilji við allt, sem jeg ann,
auðsins vegna? Hvað skeyti eg um hann!
(1901, 115—16; 1922,103—104).
Mjer skjátlaðist verst
það skiptið samt, sem jeg trúði þjer best.
(1901,118; 1922,106).
Já, manstu? — 1 föður þíns ferðum
við fórum með dýnu og brík,
að aka. Margt gaman við gerðum.
Gólfið var íslögð vík.
(1901,130; 1922,116).
Soðgreifakækir, kálfur!
Kerlingin má fara inn.
(1901,136; 1922,122).
— til nautna er skapað allt það góða. —
(1901. 139; 1922, 125).
[v. Eberkopf.]
Þó skilst mjer þjer óskólagenginn?
P j e t u r G a u t u r.
Minn skóli er lífið, annars enginn;
þar hef jeg numið, heyrt og sjeð.
(1901. 144; 1922, 130, þar ei f. ó-).
1) Við orðið „máske“ hefur Einar skrifað á blaðjaðar: NB.