Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 20
20
ÍSLENZK RIT 1946
arbakka. Fyrra bindi, síðara hefti. Reykjavík,
Víkingsútgáfan, 1946. (1), 369,—602. bls., 23
mbl. 8vo.
Guðmundsson, Þorbjörn, sjá Þróttur.
GUÐMUNDSSON, ÞÓRODDUR, frá Sandi (1894
-—). Villiflug. Ljóð. Akureyri, Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar, 1946. 121 bls. 8vo.
GuSrún jrá Lundi, sjá [Árnadóttir], Guðrún. .
GULLFUGLINN. Æfintýri fyrir yngstu lesendurna.
LReykjavík, Bókaútgáfan Ylfingur, 1946]. (16)
bls. 8vo.
Gunnarsson, Freysteinn, sjá Námsbækur fyrir
barnaskóla: Lestrarbók; Porter, Eleanor H.:
Pollýanna giftist; [Houseman, Laurence] : Sög-
ur Sindbaðs.
Gunnarsson, Geir, sjá Heimilisritið; Kaupsýslutíð-
indi.
Gunnarsson, Gunnar, sjá Kleist, Heinrich von:
Mikkjáll frá Kolbeinsbrú.
Gunnarsson, Hörður, sjá Bamagull; Fóthvatur og
Grái-Úlfur.
Guttormsson, Sigurður, sjá Eyjablaðið.
HAFNARFJARÐARKAUPSTAÐUR. Reikningur
... 1944. [Reykjavík 1946.] 31 bls. 8vo.
— Utsvars- og skattskrá Hafnarf jarðar 1946.
Reykjavík [1946]. 56 bls. 8vo.
HAFNFIRÐINGUR. Ritstj. og ábm.: Jón Helga-
son. Hafnarfirði 1946. [Pr. í Reykjavík]. 1 tbl.
Fol.
HAFSTEIN, HANNES (1861—1922). Úrvalsljóð.
Þorsteinn Gíslason valdi ljóðin. [2. útg.] Islenzk
úrvalsljóð IV. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1946. 143 bls. 12mo.
Hajstein, Þórunn, sjá Bennett, Joan: Aðlaðandi er
konan ánægð.
HAGGARD, H. RIDER. Allan Quatermain. Skáld-
saga. Reykjavík, Jóh. Eyjólfsson, 1946. [Ljós-
prentað í Lithoprent]. 418 bls. 8vo.
HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. Gefnar út af Hag-
stofu íslands. 121. Mannfjöldaskýrslur árið
1936—1940. Reykjavík 1946. (5), 57 bls. 8vo.
— 123. Verzlunarskýrslur árið 1945. Reykjavík
1946. 28,116 bls. 8vo.
HAGTÍÐINDI. 31. árg. Útg.: Hagstofa íslands.
Reykjavík 1946. 12 tbl. 8vo.
Halldórsdóttir, Valdís, sjá Embla.
Halldórsson, Armann, sjá Snæfell.
HALLDÓRSSON, GÍSLI (1907—). Á ferð og flugi.
Ferðapistlar úr nútíð og framtíð. Reykjavík,
Bókaverzlun Finns Einarssonar, 1946. 237, (1)
bls. 8vo.
Halldórsson, Lárus, sjá Jörgensen, Gunnar: Flemm-
ing í heimavistarskóla.
Halldórsson, Olajur, sjá Shaiv, Bemhard: Blökku-
stúlkan.
Halldórsson, Páll, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Skólasöngvar.
Halldórsson, Ragnar, sjá Víðir.
Halldórsson, Sigurður, sjá Vesturiand.
Halldórsson, Þorsteinn, sjá Ilörlyck, Helene: Stúlk-
an við stýrið.
HALLGRÍMSSON, JÓNAS (1807—1845). í ó-
bundnu máli. Tómas Guðmundsson gaf út.
Reykjavík, Helgafell, 1946. VIII, 346 bls. 4to.
Hallgrímsson, Oskar, sjá Iðnneminn.
Hallstað, Valdimar Hólm, sjá Þingey.
IIAMAR. 1. árg. Útg.: Sjálfstæðisflokkurinn í
Hafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Þorleifur Jónsson.
Hafnarfirði 1946. [Pr. í Reykjavík]. 5 tbl. Fol.
(HAMON, LOUIS, GREIFI) CHEIRO. Sannar
draugasögur. Kristmundur Þorleifsson þýddi.
Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1946.
(2), 224 bls., 1 mbl. 8vo.
HAMSUN, KNUT. Að haustnóttum. Jón Sigurðs-
son frá Kaldaðarnesi þýddi. Listamannaþing IV.
Reykjavík, Bókasafn Helgafells, 1946. 232 bls.
8vo.
HANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS. —
[Reykjavík] Janúar 1946. 38 bls. 8vo.
Hannesson, Pálmi, sjá Þjóðvörn.
IJANSEN, LARS. Fast þeir sóttu sjóinn. Sjómanna-
saga frá Norður-Noregi. Jón Helgason íslenzk-
aði. Draupnissögur V. Reykjavík, Draupnisút-
gáfan, 1946. 135, (1) bls. 8vo.
IJANSSON, ÓLAFUR (1909—). Heimsstyrjöldin
1939—1945. Síðara bindi. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1946. 276, (1) bls. 8vo.
— sjá Arngrímsson, Knútur og Ólafur Hansson:
Mannkynssaga.
Haraldsson, Leijur, sjá Iledberg, Olle: Ég er af
konungakyni.
Haralz, Jónas H., sjá Ásgeirsson, Torfi og Jónas H.
Haralz: Um „dýrtíðarvandamálið".
Haralz, Sigurður, sjá Barbanell, Maurice: Undra-
læknirinn Parish.
HARSÁNYI, ZSOLT v. Franz Liszt. Örlög hans og