Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 204
204
STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON
P i 11 u r 11897 prentv.: Pjetur].
Stúlkur! Hjer [1897: Nú] færist fjör
[f strenginn.
Nú 11897: I I jer] fáið þið Gaut. —
S m i ð u r i n n.
Hver bauð honum?
Frammistöðumaður 11897: Soðgreifinn].
Enginn.
S m i ð u r i n n.
Ilvað sem liann segir, [iá hlustið ei á hann.
S t ú 1 k a.
Nei, hvar sem liann fer - við látumst ei sjá hann.
(1897,31—32; 1901,37).
Það' gat hún amma; ])á var jeg ei til.
(1897,38; 1901,47).
enn ]>á hlær hausinn á gálgans staf.
(1897, 57; 1901, 73).
Við vitum ei meir nær mæðan skellur á,
(1897,65; 1901,83).
Því mundu’, eptir Dofranna loflegum hætti,
er allt sútt í fjallið en ekkert úr dölunum
— nema einungis silkihandið á hölunum.
(1897, 68; 1901,87).
Á að neyða mig enn inn á nýja siði?
(1897, 69; 1901, 88).
Nei, varst það þú! Það er glens og gaman,
græskulaust, alls ekki svoleiðis meint.
0 897, 70; 1901,90).
Ef inn verður farið er út ekki þrengra; •—
ef að verður komist er frá ekki lengra!
0 897, 79,156; 1901, 101,195—96, 252, 306).
Hvað brestur þig?
(1897,80; 1901,102).
Þó þú sjert í sterkum log] stálofnum serki
á stundinni sundra’ eg því galdraverki. —
(1897, 84; 1901, 107, þar viðb. [og]).
I'að er harður starfi að höggva skóg,
en að höggva í draumi er þyngri leikur.
(1897,84; 1901, 107).
Trúðir? — Þú hefur dellu, þig dreymir!
(1897, 93; 1901, 118).
PILTUR
Stúlkur! Nú lifnar hjer. Gautur er genginn
í garðinn.
SMIÐURINN
Hver var það sem bauð honum?
FRAMMISTÖÐUMAÐUR
Enginn.
SMltíURJNN
llvað sem hann segir, þá hlustið ekki á hanu.
STÚLKA
Nei, hvar sem hann fer — engin lætst
sem hún sjái’ hann. (1922, 37).
Það gat hún amma. Jeg var þá ei til.
(1922, 44).
enn glottir hausinn á keng og staf.
(1922, 66).
Vari minnst skellur mæðan á
(1922, 75).
Því mundu’, að tíofranna loflegum liætti,
er allt sótt í f jallið en ekkert úr dölunum
-— utan silkibandið á hölunum.
(1922, 78).
Neyðist jeg enn inn á nýja siði?
(1922, 79).
Nei, varst það þú? Það er glens og gaman,
græskulaust, alls ekki þann veg meint.
(1922, 81).
Út og inn það er eitt og samt —
aptur og fram það verðtir jafnt.
(1922, 90, 180, 232, 281).
Hvað baðst þú um —?
(1922, 91).
Úr stáli var þjer saumaður serkur,
en sundra’ skal lionum þó hann sje sterkur. —
(1922, 95).
Harður starfi’ er að höggva skóg,
en höggva í draumi er þyngri leikur.
(Hafblik, 174; 1922, 95).
Trúðir þú? Hverjum djöfli? Þig dreymir!
(1922, 106).