Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 170
170
STEFÁN EINARSSON
Vísur, orktar af. Gísla Gísla syni. 99—100
Rímr. af. Tútú. orktar af Hallgrími Jónssyni. Hamri. 1858. B.
Arason. (8 rímur I 101—204
Glæsirs, Erfi. Orkt. af. H. Jónssyni. 205—212
Hesta, Vísur, Orktar af, Jóni Hinrikssyni. 212—2171
Eptir. Forustu Sauð. 217—219
Hesta. Vísur, Orktar af. Friðjóni Jónssyni. 220—222
Kjellínga Sálmur, orktur af. Arna Sigurðar. s. 223—227
Kvædi, sem kallast. Hugar. Smíd, orkt af. Jóhannesi Guðm: syni. 228—236
Nr. 20. 16,2X10,2 cm. Frá 1859.
Rímur, af / Brávallar. Bar- / daga, / orktar af, / Arna, Bpdvars syni, / 1770, /
Hamri 1859, / B. Ara son,
74 bls. 10 rímur. Snarhönd. í hókarlok: „Benedikt, Ara, son, a Hamri“
í rúnum.
Nr. 21. 16X10,2 cm. Skrifbók með ýmsu. 1866—76.
1. Arid 1858 giftist eg undirskrifadur . . . Margrieti Þórdardóttur . .. Odd-
leifur Sigurðsson. 2 bls.
2. (Almanak 1869—70.) 8 bls.
3. (Almanak 1873 og Erfðaskrá Stephans Jónssonar og Ónnu Einarsdóttur.)
4 bls.
4. (Fæðingarvottorð Unu Stephansdóttur), á lausu blaði.
5. Snæfells jökull (kvæði). 2 bls.
6. (Reikningur (í Winnipeg?)) 1875. 2 bls.
7. Almanak 1876. 6 bls.
8. Hrakningsríma Magnúsar Sál. sem var á Laugum í Kvamms sveit Dala-
sýslu. 111 er. (tvö er.: 6—7 vantar). 12^2 bls.
9. (Dönsk kvæði og danskar glósur). 72 bls.
10. (Reikningar o. fl.)
11. Man[n]tjónid í ísafjardarsýslu 1854. Ort af B. Eiúlfsini. 11 er. 5 bls.
12. Valdadilla. Ort af B. Eiúlfs. 6 er. 3 bls.
13. Hjer Skrifast Lióða bríef ort af Bóndanum Sigurði Jónssyni á Stóruhvalsá
ár 1858. 42 er. 6 bls.
Nr. 22. 16,1X10,3 cm. Frá 1868.
I. Rímur / af / Hektori / og / Kpppum / hanns / Ritadar veturinn 1868.
192 bls. 18 rímur. Snarhönd, tvær hendur (sjá bls. 54—55).
I síðustu rímu segir, að þær sé ortar 24. janúar 1756, og höfundur
bindur nafn sitt í vísunum:
1) Frá bls. 213 og út bókina er blaðsíðutal misritað 114 etc.