Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 202
202
STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON
álíka og við siglda prestinn,
(1897,13; 1901,12).
Asa.
Kristur, mildi endurleysari!
Hann er, beint út, bara írá sjer!
P j e t u r G a u t u r.
Bíddu við og þú skalt sjá.
(1897,16—17; 1901,17).
— Jú, að vísu var þjer eigi
varnað alls það skal eg játa,
gengi ei allt þitt gort úr máta,
gum og lýgi á hverjum degi.
Sætan heima á Heggstað gaf þjer
hýrlegt auga á fyrri tíð,
þetta ráð var auðsótt af þjer.
(1897,17; 1901,17).
P j e t u r G a u t u r.
Vegna hvers?
A s a.
Þín lireindýrsreið,
liún varð til þess — færið leið.
Inga tók hann Má á Móum.
(1897, 18; 1901, 19, þar Ingunn í. Inga).
P j e t u r G a u t u r.
Hættu að gráta — allt má laga!
Komdu — spörum kerrugarminn,
kapallinn er úti í haga.
A s a.
Slepptu!
Pjetur Gautur.
Eg tek þig upp á arminn.
Ut að Heggstað. Stilltu harminn!
A s a.
Pjetur góði — gáðu að drottni.
Guð! Við drukknum!
Pjetur Gautur.
Nei, nei, mjer er
ætlað sæmra andlát.
A s a.
Jú,
efst í gálga þengist þú.
Svínshaus!
eins og fyr við siglda prestinn,
(1922, 15).
ÁSA
Komi til —! ó, endurleysari!
Núna er hann alveg frá sjer.
PJETUR GAUTUR
Eigð'u biðlund. Þú skalt sjá.
(1922, 20).
— Jú, að vísu, varnað alls
var þjer ekki, skal jeg játa,
ef þitt glarnur, gort og kals
gengi’ ei hvern dag fram úr máta.
Tróðan heima’ á Heggstað gaf þjer
hýrlegt auga’ á fyrri tíð,
þetta ráð var auðsótt af þjer.
(1922, 20).
PJETUR GAUTUR
Vegna?
ÁSA
Meðan vestr’ á heiðum
varstu á lopti í hreindýrsreiðum
tók hún Ingunn Má á Móum.
(1922, 21).
PJETUR GAUTUR
Huggast — þetta allt má laga!
Komdu — spörum kerruhrófið
kapallinn er úti’ í haga.
ÁSA
Slepptu!
PJETUR GAUTUll
Nei, jeg ber þig hurt,
beint að Heggstað. Þar er hófið.
ÁSA
Guð! Við drukknum—gáðu’að drottni.
Góði —!
PJETUR GAUTUR
Frægra andlát mjer er
ætlað —-
ÁSA
Jú, sú æðri sálgan
er þjer vís. Þú ferð í gálgann.
Svínshaus!