Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 28
28
ISLENZK RIT 1946
póst- og símamálastjórninni. Reykjavík 1946.
116 bls. Grbr.
Leijström, Gunnar, sjá Guðmundsson, Pétur G. og
Gunnar Leijström: Kennslubók í sænsku.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 50 ÁRA. 1897 —
11. janúar —■ 1947. Reykjavík, Leiftur h.f.,
[19461.300 bls. 4to.
LEIKHÚSMÁL. Tímarit fyrir leiklist, kvikmyndir,
útvarpsleiki. 5. árg., nr. 3—4 (sbr. Árbók 1945).
Eigandi og ritstj.: Haraldur Björnsson. Reykja-
vík 1946. 28 bls. 4to.
LENNOX, GILBERT. Nafnlausi samsærisforing-
inn. Vtasaútgáfanl 13. Reykjavík, Vasaútgáfan,
1946. 291 bls. 8vo.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 21. árg. Ritstj.:
Árni Ola, Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson.
Reykjavík 1946. 41 tbl. ((8), 532 bls.) 4to.
LEWIS, C. S. Rétt og rangt. Andrés Björnsson
þýddi. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1946. 85
bls. 8vo.
Líndal, Páll, sjá Blað lýðræðissinnaðra stúdenta.
LINDIN. 8. ár. Útg.: Prestafélag Vestfjarða. ísa-
firði 1946. 112 bls. 8vo.
LINDWALL, GUSTAF. Ævintýrið á svifflugsskól-
anum. Ólafur Einarsson þýddi. Reykjavík, Bók-
fellsútgáfan h.f., 1946. 116 bls. 8vo.
LITLU SYSTKININ TVÖ. Æfintýri fyrir yngstu
lesendurna. [Reykjavík, Bókaútgáfan Ylfingur,
19461. (15) bls. 8vo.
LJÓSBERINN. 26. árg. Reykjavík 1946. 12 tbl.
(236 bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 24. árg. Útg.: Ljósmæðra-
félag íslands. Reykjavík 1946. 6 tbl. (72 bls.)
8vo.
LOON, HENDRIK WILLEM VAN. Jóh. Sebastian
Bacli. Ævi og samtíð. Þýtt hefur Ámi Jónsson
frá Múla. Ritsafn 'J'ónlistarfélagsins II. Reykja-
vík 1946. 121 bls. 8vo.
— Símon Bólívar. Árni Jónsson frá Múla íslenzk-
aði. Höfundur bókarinnar teiknaði myndirnar.
Listamannaþing VIII. Reykjavík, Bókasafn
Helgafells, 1946. 205 bls. 8vo.
LYFSÖLUSKRÁ I. Frá 1. janúar 1947 skulu lækn-
ar og lyfsalar á Islandi selja Jyf eftir þessari
lyfsöluskrá. Reykjavík 1946. 52 bls. 8vo.
— II. Frá 1. maí 1946 skulu læknar og lyfsalar á
íslandi selja lyf eftir þessari lyfsöluskrá. Reykja-
vík 1946. 11 bls. 8vo.
LÝSISSAMLAG ÍSLENZKRA BOTNVÖRP-
UNGA. Lög fyrir ... Reykjavík 1946.13 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 31. árg. Útg.: Læknafélag
Reykjavíkur. Aðalritstj.: Ólafur Geirsson. Með-
ritstj.: Björn Sigurðsson frá Veðramóti og Jó-
hannes Björnsson. Reykjavík 1946. 9 tbl. (144
bls.) 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1946. Gefið út af skrif-
stofu landlæknis. [Reykjavík 19461. 24 bls. 8vo.
LÖGBERG. 59. árg. Útg.: The Columbia Press,
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1946. 52 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAD. 39. árg. Gefið út samkvæmt
lögum nr. 64, 16. des. 1943. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thor-
lacius. Reykjavík 1946. 66 tbl. Fol.
LÖG OG REGLUR UM SKÓLA- OG MENNING-
ARMÁL. Viðbætir I. Gefið út af fræðsluntála-
stjórninni. Reykjavík 1946. 36 bls. 8vo.
LÖG UM FISKVEIÐAR í LANDHELGI 0. FL.
Sérpr. úr Stjórnartíðindum. Reykjavík 1946.
14 bls. 8vo.
Machetanz, Frederick, sjá Stefánsson, Evelyn:
Alaska.
MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN (1910—). Lilli í
sumarleyfi. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f„ 1946. 91 bls. 8vo.
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—). Óli prammi.
2. útg. Reykjavík, Jens Gtiðbjörnsson, 1946. 96
bls. 8vo.
— Um menntamál á Islandi 1944—1946. Greinar-
gerð um löggjöf, framkvæmdir og næstu verk-
efni. Gunnar M. Magnúss tók saman. Gefið út
af menntamálaráðuneytinu. Reykjavík 1946.
197 bls. 8vo.
Magnússon, Ásbjörn, sjá Flug.
Magnússon, Asgeir Bl., sjá Lauterbacli, Richard E.:
Réttlæti en ekki hefnd; Réttur.
[MAGNÚSSON, GUÐMUNDURl JÓN TRAUSTI
(1873—1918). Ritsafn I. [2. útg.l Halla, Heiðar-
býlið I.—II. Inngangur eftir Dr. Stefán Ein-
arsson. Aðalsteinn Sigmundsson sá um útgáf-
una. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar, 1946. 464 bls. 8vo.
■— Ritsafn VIII. Ljóðmæli. Sagnir, æfintýr, dýra-
sögur o. fl. BJaðagreinar og tímarita. Ritdómar,
leikdómar. Eftirmæli og viðbætir. Efnisyfirlit.
Skrá um eftirmæli og erfiljóð. Ritaskrá. Reykja-
vík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar,
1946. 611 bls. 8vo.