Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 205
PÉTUR GAUTUR
205
K o n a n. KONAN
Við skildum síðast, er fundumst við fyrst. Láttu föður þinn drekka, hann getur þyrst. Við sáumst í einu seinast og fyrst. Einn sopa’ handa pápa! Hann getnr þyrst.
Pjetur Gautur. Föður? Hann? — Ertu full? Viltu kalla ’ann — (1897, 94; 1901, 119). PJETUR GAUTUR Hvað ferðu með? Ertu full? Viltu kalla’ ann? (1922, 107).
Pjetur Gautur. Berðu það á mig, þín skræmi(s)skotta —? PJETUR GAUTUR Dirfistu, ófreskja, að eigna mjer slíkt —?
K o n a n. En skammirnar! Eins og í versta hrotta! (1897, 94; 1901, 120, þar af f. á). KONAN En illyrðin! Hverju er þetta líkt! (1922, 107).
Pjetur Gautur. Bara værirðu fjær —! PJETUR GAUTUR Jeg vil ykkur fjær en —!
K o n a n. Þá væri eg ei nær! KONAN Við stöndum nær?
P j e t u r G a u t u r. Allt vegna þess —! PJETUR GAUTUR Því var rnjer svo hegnt —
K o n a n. Já, tómur þankinn og girndin! (1897, 96; 1901, 121—22). KONAN Tómur þankinn og girndin! (1922, 109).
I kvöld er heilagt um kot og slot, að koma svo inn væri helgidómsbrot. (1897, 97; 1901, 124). 1 kvöld er heilagt og helgibrot yrði gegn henni — að koma svo inn fyrir dyr. (1922, 111).
P j e t u r Gautur Þú mátt bíða. Jeg flyt heim nokkuð þungt, þa’ er dimmt að ná í þa’. PJETUR GAUTUR Vertu kyr. Það húmar og jeg sæki þunga byrði.
S ó 1 v e i g. Við berum sinn helming af byrðinni hvurt. SÓLVEIG Þá skulum við bera sinn helminginn hvurt.
P j e t u r G a u t u r. Jeg ber hana einn. Nei. Far þú ekki burt. (1897, 98; 1901, 124). PJETUR GAUTUR Nei, hjer ber jeg einn. Far þú ekki burt. (1922, 111).
Nei, vísl ei. Þess bölvaða víns sök var það. Það kom þessu’ af stað. (1897, 100; 1901, 127). Nei. Víst ekki. Þessa víns sök var það. — Það kom öllu af stað. (1922, 114).
Jeg bar ei, vinir, höft nje hlekki. En hvað á maðurinn að vera —? Hann sjálfur, það er svarið mitt; hann á að hugsa um sig og sitt. En þurfi hann annars bagga að bera við bh'tt og strítt. — Hvað má hann gera? (1897, 110; 1901, 141). Já, herrar, þennan hlut jeg þekki; því hvað á maðurinn að vera —? llann sjáljur, það er svarið mitt; hann á að hugsa um sig og sitt. Það eitt er líf, en ekki hitt, sem eyki klyfjar hins að bera. (1922, 127).
(1922, 127).