Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 31
ÍSLENZK RIT 1946
31
— sjá Sýniskver íslenzkra samtímabókmennta.
A’orðmann, Jón, sjá Menn og minjar III.—IV.
NORRÆN JÓL. Ársrit Norræna félagsins 1946. VI.
Ritstj.: Guðlaugnr Rósinkranz. Reykjavík 1946.
95 bls. 4to.
NUTIÐIN. Sjómannablað. Opinbert málgagn hins
kristilega sjómannafélags Krossherinn. 13. árg.
Ritstj. og ábm.: Boye Holm. Akureyri 1946. 12
tbl. Fol.
NÝBYGGINGARRÁÐ. Áætlanir og greinargerðir
um sjávarútveg íslendinga fram ti! ársins 1951.
IReykjavíkl 1946. [Fjölritað]. (1), 2, 6, 20, 35,
9, 13, 6, 12 bls. 4to.
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 39. árg. Ritstj.: Þor-
steinn M. Jónsson. Akureyri, Bókaforlag Þor-
steins M. Jónssonar, 1946. 12 b. ((4), 188 bls.).
4to.
NÝJAR LEIÐIR. Þýddar og frumsamdar ritgerðir.
II. Rit Náttúrulækningafélags íslands 4. Reykja-
vík, Náttúrulækningafélag íslands, 1946. 190
bls. 8vo.
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ. 11. árg. Gefið út af
„Félagi róttækra stúdenta." Ritstj. og ábm.:
Gunnar Finnbogason. Reykjavík 1946.1 tbl. 4to.
NÝJA TESTAMENTIÐ. Ný þýðing úr frummálinu.
London og Reykjavík, Hið brezka og erlenda
Biblíufélag, 1946. [Prentað í Londonl. 463 bls.
12mo.
NÝI TÍMINN. 5. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj. og ábm.:
Gunnar Benediktsson. Reykjavík 1946. 20 tbl.
Fol.
NÝ MENNING. Útg.: Nokkrir andstæðingar fas-
ismans. Ábm.: Jóhannes úr Kötlum. Reykjavík
1946. 1 tbl. (48 bls.) 4to.
NÝTT KVENNABLAÐ. 7. árg. Rv. 1946. 8 tbl. 4to.
Oddsson, Jóh. Ogm., sjá Stórstúka tslands.
Oddsson, Sveinbjörn, sjá Árroðinn.
ÓFEIGUR. 3. árg. Ritstj. og ábm.: Jónas Jónsson
frá Hriflu. Reykjavík 1946. [2. tbl. pr. á Akur-
eyri]. 12 tbl. 8vo.
O’HARA, MARY. Sörli sonur Toppu. Þýtt af Frið-
geir II. Berg. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f.,
1946. 293 bls. 8vo.
Ola, Arni, sjá Lesbók Morgunblaðsins.
Olafsdóttir, Ragnhildur, sjá Dagbók barnsins.
ÓLAFSFIRÐINGUR. 1. árg. Útg.: Sjálfstæðisfél.
Ólafsfjarðar. Ábm.: Ásgrímur Hartmannsson.
[Siglufirði] 1946. 1 tbl. 4to.
ÓLAFSSON, BJÖRN (1895—). Ný vísitala. Sér-
prentun. [Reykjavík], Dagblaðið Vísir, 1946.
20 bls. 8vo.
ÓLAFSSON, BOGI (1879—). Enskar endursagnir
handa gagnfræðaskólum. Valið hefir Bogi Ólafs-
son. [2. útg.] Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f., 1946. 86 bls. 8vo.
Olafsson, Einar, sjá Freyr.
Ólafsson, Einar, sjá Reykjanes.
[ÓLAFSSON], EIRÍKUR Á BRÚNUM (1823—
1900). Ferðasögur, sagnaþættir, Mormónarit
Eiríks Ólafssonar bónda á Brúnum. Vilhjálmur
Þ. Gíslason sá um útgáfuna. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h.f., 1946. 279 bls., 1 mbl. 8vo.
Olafsson, Geir, sjá Sjómannadagsblaðið.
Ölafsson, Gísli, sjá Úrval.
Ólafsson, Halldór, frá Gjögri, sjá Baldur; Poe,
Edgar Allan: Æfintýri í Suðurliöfum.
Ólafsson, Helgi, sjá Viljinn.
ölafsson, Ingibjörg ]., sjá Árdís.
ölafsson, Jóh. Gunnar, sjá Harsányi, Zsolt v.: Franz
Liszt.
ÓLAFSSON, JÓN (1593—1679). Reisubók Jóns
Ólafssonar Indíafara, samin af honum sjálfum
1661. I. bindi. Byssuskytta Kristjáns IV. og
ferðir um England og Norðurhöf. II. bindi.
Indlandsferðin. Viðbætir: „Þriðji partur ævi-
sögunnar". Guðbrandur Jónsson gaf út eftir
eiginhandarriti höfundar og gerði athugasemd-
ir og skýringar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan,
1946. XXIX, (1), 237 bls., 17 mbl.; 292 bls., 12
mbl. 8vo.
Olafsson, Kristinn K., sjá Sigurðsson, Jónas A.:
Ljóðmæli.
Olafsson, Olafur, sjá Stretton, Hesba: Jessika.
Olafsson, Sigurður, sjá Polyvitamin.
Ólafsson, Sigurjón A„ sjá Sjómannadagsblaðið;
Sjómannafélag Reykjavíkur.
ÓLAFSSON, TRAUSTI (1891—). Innlend ein-
angrunarefni. Sérpr. úr „Byggingarmálaráð-
stefnan 1944“. Reykjavík [ 1946]. 24 bls. 8vo.
Olason, Páll Eggert, sjá Pétursson. Hallgrímur;
Passíusálmar; Snorri Sturluson; Heimskringla.
Olgeirsson, Einar, sjá Réttur; Þjóðviljinn.
OLÍUFÉLAGIÐ H.F., Reykjavík. Samþykktir ...
Reykjavík [1946]. 16 bls. 8vo.
ÖMAR KHAYYÁM: Rubáiyát. íslenzkur texti:
Skuggi. Myndirnar: Gordon Ross. Ljósprentað.