Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 133

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 133
BÓKASAFN BRYNJÓLFS BISKUPS 133 bindi önnur (í öðru þeirra voru tvær bækur bundnar saman). Moltke hefur mislíkað jag og þjark biskups í fyrra; biskup kveður sér ekki hafa verið í hug að styggja hann. Undrast að hann hefur enga vitneskju fengið hvort Oddur Eyjólfsson hefur greitt 8 rd. í fyrra, eins og fyrir var lagt. Hafi Moltke fengið þá, greini þá biskup á um 3 rd. og 4 sk., er Moltke þykist eiga hjá honum; vill jafna þetta með því að greiða 2 rd. Heldur sjö bókum er Moltke hefur sent og gerir nú engar athugasemdir við verðið. kosti samtals 9 rd. og 1 mark, vill að visu fá afslátt á markinu, en hefur lagt fyrir Mads Rasmussen kaupmann í Hafnarfirði að gjalda Moltke þessa 9 rd. og auk þess 2 til að jafna fyrri reikninga. Endursendir með Nielsi Klemmensen tvær bækur: Cælum orientis, er biskup kveðst hafa fengið frá höfundi (Thomasi Bang, sjá hér framar), og bók eftir Salmasius, er Moltke hafi verið búinn að senda áður. Biður að heilsa Jóhannesi Moltke syni bóksalans. Sé borið saman við bókaskrána 1674 verður líkt uppi á teningnum sem fyrr. Ein bók, Capelli observationes in Novum Testamentum, kemur þar aftur (II 51, nefnd Capelli meditationes . . .). Allar hinar vantar. Moltke lifði finnn ár enn og ólíklegt að skipti þeirra biskups liafi fallið niður með öllu þegar hér er komið sögu. En í bréfabókunum eru engin fleiri gögn um þetta efni. 6 Miðbréfið til Moltke bóksala veitir tilefni til athugunar sem nú verður vikið að, þó að hún varði ekki beinlínis efni þessarar ritgerðar. Bækur þær sem Moltke hefur sent biskupi þetta sumar og talað er um í bréfinu, hafa lotið að tveimur deilum, sem önnur var að vísu nokkurra ára gömul, en hin stóð þá sem hæst í vísindaheiminum. Deilan um preadamíta hófst á því, að Isaac de la Peyrére reyndi að sanna í bók sem út kom 1655 að menn hefðu verið til í veröldinni fyrir daga Adams. Það er eflaust sjálf þessi bók sem Moltke hefur sent biskupi og metið á 3 mörk. Margir urðu til að hnekkja þessari kenningu, m. a. Philippe le Prieur, er nefndi sig Evsebius Romanus, og Joh. H. Ursin, svo og Joh. Konr. Dannhauer (Danhaverus). Þessi and- mælarit hefur Moltke látið fylgja aðalbókinni. Hin deilan var afstaðin fyrir nokkuru. Hún hófst á því að Villum Lange, þá hálf- þrítugur maður í utanför um Evrópu, síðar prófessor í stærðfræði í Kaupmannahöfn, hélt því fram í bók er hann nefndi De annis Christi (1649 ) að Kristur mundi ekki hafa verið píndur á föstudag eins og almennt hefur verið talið, heldur á fimmtudag. Þessu andmælti harðlega annar danskur maður og jafnaldri Villums Lange, Hans Wandal, í bók sem birtist 1651 (sbr. Ehrencron-Múller Forfatterlexikon V 63, VIII 4091. Fáum árum síðar (1655—56) átti Villum Lange aðra ritdeilu, að þessu sinni við Marcus Meibom um stærðfræðileg viðfangsefni, sbr. Ehrencron-Muller V 63, 355. Jón Halldórsson segir frá því, að þegar þeir Villum Lange og Meibom deildu um það hvort Kristur hefði verið píndur á fimmtudag eða föstudag, skrifuðu báðir Brynjólfi biskupi, „leitandi hans meiningar og úrlausnar um það, hvors meiningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.