Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 106

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 106
106 JAKOB BENEDIKTSSON (síðar prestur á Myrká, 'f 1647) þýddi 22.—32. kap. úr henni, og er sú þýðing til í uppskrift Stephaniusar í DG: 12—16 (sjá Sögur Danakonunga. 1919—25, bls. XXV— XXVI). Þessi kafli nægði vitanlega ekki til þess að Stephanius gæti gert fullkominn samanburð á sögunni og Saxo, og má vera að það hafi átt sinn þátt í því að hann notaði hana ekki í skýringum sínum. í bréfi til Worms 1640 (Bibl. Arnam. VII 349) biður hann um samanburð á Knytlinga sögu og Saxo, en Worm svarar því til að hann hafi hvorki tíma né tækifæri til þess að svo komnu. Vafalaust hefur Worm feng- ið Einar Magnússon til að þýða söguna (samkvæmt uppskrift Stephaniusar er þýð- ingin gerð 16401, en hvers vegna þýðingin hefur ekki komizt lengra er ókunnugt. Nokkru síðar segir Worm (1641: Bibl. Arnam. VII 357) að Knytlinga saga eigi skilið að komast mestöll inn í skýringar Stephaniusar, og óskar þess að einhver vildi þýða hana. Ári síðar (1642) minnist Worm enn á söguna og hvetur Stephanius til að taka tillit lil hennar (Bibl. Arnam. VII 359). En Stephanius hefur aldrei svarað þessum tilmælum bréflega, og í NU er aldrei á Knytlinga sögu ininnzt, nema í upptalningu íslenzkra rita (NU bls. 16), sem mun vera tekin að mestu eftir orðahók Magnúsar Olafssonar, svo og í tilvitnun úr orðabók Magnúsar á bls. 220. Árið 1642 sendi Sveinn jónsson, síðar prestur á Barði, Worm uppskrifl af gátum Gestumhlinda (Bibl. Arnam. VII 251). Stephanius hefur látið skrifa þær upp, því að hann minnist á þær í NU bls. 125 og segist eiga þær í handriti, en ekki er sú upp- skrifl lengur til svo kunnugt sé. Samband Stephaniusar við þá menn sem nú hafa verið taldir var allt um hendur Worms. Eini íslenzki fræðimaðurinn sem Stephanius hafði nokkur bein kynni af var Brynjólfur biskup Sveinsson. Ekki er nú vitað hvenær fundum þeirra har fyrst sam- an, en kynni hafa vafalaust tekizt með þeim þegar Brynjólfur var kennari við latínu- skólann í Hróarskeldu (1632—38). Þegar Brynjólfur var í utanför sinni til að taka vígslu. veturinn 1638—39, heimsótti hann Stephanius í Sórey í apríl 1639 (Biskupa- sögur J. H. I 239, II 349). I þeirri heimsókn hefur hann efalaust gefið Stephaniusi Uppsalahók Snorra-Eddu (DG: 11), því að í maí sama ár spyr Stephanius um álit Worms á Edduhandritinu, og er sýnilega búinn að senda Worm það (Bibl. Arnam. VII 347—48). Eftir að Brynjólfur hiskup kom heim til íslands hafa þeir skrifazt á, en öll eru þau hréf glötuð. Frá Brynjólfi fékk Stephanius þessi handrit, auk Uppsala- Eddu, að því er séð verður: Grettis sögu (DG: 10); uppskrift af Resens-annál (glöt- uð, en uppskrift Stephaniusar og íslenzks skrifara er í DG: 25—29); Jónsbók m. m. (DG: 9); uppskrift af Sæmundar-Eddu (glötuð); sjá Bibl. Arnam. VII 350, 357, 358, 363. Auk þess sendi Brynjólfur honum 1641 athugasemdir og skýringar við tvær fyrstu bækurnar af Saxo (Bibl. Arnam. VII 358). Síðar hefur hann þó sent meira, því að Stephanius vitnar í skýringar Brynjólfs í NU allt til loka fimintu bókar, en upp frá því er Brynjólfs ekki getið. II Heimildir þær af íslenzkum uppruna sem Stephanius hefur notað í NU eru þrenns konar: 1) prentuð rit, 2) íslenzk handrit forn eða uppskriftir þeirra, og 3) óprentuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.